Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 50

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 50
Fræðslumál Haldin hafa verið tvö nám- skeið af hvorri gerð þ.e. for- eldra forskólabarna (ca. 4-11 ára) og foreldra unglinga (ca. frá 12 ára). Þau námskeið voru haldin í nóvember 1987 og apríl 1988, en Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur lánað Reykjadal í Mosfells- sveit fyrir námskeiðin. Þetta eru helgarnámskeið og ekki er gert ráð fyrir barna- gæslu eins og á fyrri námskeið- um. Hámarksþátttaka foreldra er 15 og er reiknað með því að foreldrar sofi á staðnum. Einn- ig er reiknað með 3-4 for- eldrum utan af landi og er þeim greiddur ferðakostnaður. Þátttökugjaldi foreldra á þessum námskeiðum er haldið í lágmarki. Auk þeirra hagsmunafélaga fatlaðra sem standa að nám- skeiðunum hefur Öryrkja- bandalag íslands styrkt nám- skeiðin fjárhagslega. Fyrirlesarar eru fjórir á hverju námskeiði um sig og eru þeir þessir: Börn á forskólaaldri: Stefán Hreiðarsson, lœknir Wilhelm Norðfjörð, sálfrœðingur María Björk Ingvadóttir, félagsráðgjafi Guðlaug Sveinbjarnardóttir, foreldri. Um unglingsárin: Sveinn Már Gunnarsson, læknir Tryggvi Sigurðsson, sálfrœðingur Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi Ásta B. Þorsteinsdóttir, foreldri Námskeiðin skiptast á um að vera fyrirlestrar og hópvinna foreldra. Reynslan af þessum nám- skeiðum hefur verið mjög jákvæð og nú hefur verið ákveðið að halda tvö námskeið í Reykjadal í Mosfellssveit, eitt af hvorri gerð í september og október 1988. Fyrir foreldra unglinga: 24.-25. septemb'er 1988 Fyrir foreldra barna á forskóla- aldri: 29.-30. október 1988. Þess skal getið að þátttaka foreldra utan af landi hefur verið mjög góð. Nú er um að gera að grípa tækifærið og láta skrá sig á námskeiðin. Það er gert milli kl. 17.30 og 19.30, í síma 91-32961 hjá Kristínu Jónsdóttur þroskaþjálfa, sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag námskeiðanna. Námskeið fyrir foreldra/aðstandendur fatlaðra barna Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra Landssamtökin Þroskahjálp Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Styrktarfélag vangefinna Eftirtalin námskeið eru íboði: I. Fyrir foreldra unglinga Sveinn Már Gunnorsson, lceknir Tryggvi Sigurðsson, sálfrœðingur Láro Björnsdóttir, félagsráðgjafi Ásta B. Porsteinsdóttir, foreidri Námskeiðið verður helgina 24.-25. september 1988 II. Fyrir forskólaaldur og fyrstu skólaárin Stefán Hreiðarsson, lceknir Wilhelm Norðfjörð, sálfrceðingur María B. Ingvadóttir, félagsráðgjafi Guðlaug Sveinbjarnardóttir, foreldri Námskeiðið verður helgina 29.-30. október 1988 Námskeiðsstaður er REYKJADALUR í MOSFELLSSVEIT Þetfa eru helgarnámskeið cetluð 15 foreldrum eða ein- staklingum,- Námskeiðsgjald er kr. 1.500; innifalið í því er fceði, gisting og námskeiðsgögn. Ferðakostnaður er greiddur fyrir fólk utan af landi. Mceting er kl. 8.45 á laugardegi. ATH! Allar nánari upplýsingar gefur Kristín Jónsdóttir, þroska- þjálfi sem einnig tekur við innritunum í síma 91-32961 milli kl. 17.30 og 19.30. 48 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.