Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 28
Fyrstu Sjálfsbjargar- félögin fagna 30 ára afmæli Á þessu sumri eru liðnir þrír áratugir frá stofnun fyrstu Sjálfsbjargarfélag- anna. Það fyrsta var stofnað á Siglufirði 9. júní 1958 að frumkvæði Sig- ursveins D. Kristinssonar sem þá var skólastjóri tónlistarskólans á Siglu- firði. Um sumarið og haustið voru svo stofnuð fjögur félög til viðbótar: í Reykjavík, Árnessýslu, á ísafirði og Akureyri. Þann 10. júní árið eftir samein- uðust félögin í Lands- sambandi fatlaðra. Hér er ekki ætlunin að rekja sögu samtakanna. Það hefur verið gert áður og betur en tök eru á hér. Hins vegar var rætt við núverandi formenn fyrstu félaganna fimm og fara þau viðtöl hér á eftir. - ÞH Valey Jónasdóttir, formaður Sjálfsbjargar á Siglufirði: „Er ekki tímabært að stofna félag?“ Valey Jónasdottir hefur verið félagi í Sjálfsbjörg á Siglufirði frá því félagið var stofnað. Hún tók meira að segja þátt í undirbúningnum að félagsstofnuninni. “Það var í maímánuði 1958 sem Sigursveinn gerði boð eftir mér og bað mig að finna sig í tónlistarskólanum í Gránu- götu. Ég man ennþá það sem hann hafði að segja við mig: 26 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.