Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 56

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 56
Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins Á árinu 1986 var á vegum Tryggingastofunar ríkisins byrjað að endurnýta hjálpar- tæki. En eins og kunnugt er styrkir Tryggingastofnun ríkis- ins aldraða og fatlaða til kaupa á hjálpartækjum, sem all- flestum fylgir skilaskylda til Tryggingastofnunar að notkun lokinni. Hjálpartækjamiðstöðin ann- ast: - móttöku notaðra hjálpar- tækja sem fólk hefur ekki lengur þörf fyrir. Hægt er að láta Hjálpartækjamiðstöð- ina sjá um að sækja hjálpar- tækin. - viðgerðir, hreinsun og endurbætur á notuðum hjálpartækjum. - endurúthlutunhjálpartækja. - geymsiu á notuðum hjálpar- tækjum. - viðgerðarþjónustu hjálpar- tækja sem eru í notkun, Tryggingastofnun ríkisins hefur styrkt og komin eru úr ábyrgð seljanda. - sérsmíði að litlu leyti, s.s. handrið og skábrautir fyrii hjólastóla. Allar úthlutanir á hjálpar- tækjum og sérsmíði frá Hjálp- artækjamiðstöðinni fara fram eftir að sótt hefur verið um á þar til gerðu eyðublaði, útfylltu af lækni og umsóknin hlotið afgreiðslu hjá Trygginga- stofnun ríkisins. Aftur á móti þarf yfirleitt ekki að sækja um viðgerð á hjálpartækjum í notkun, sem Tryggingastofnun hefur styrkt og komin eru úr ábyrgð seljanda, þar nægir að hafa samband við Hjálpar- tækjamiðstöðina. Hjálpartækjamiðstöð Trygg- ingastofnunar ríkisins er til húsa að Smiðjuvegi 4E, Kópa- vogi. Nú er opið virka daga kl. 13.30 til 17.00, en símsvari er á öðrum tímum. Síminn er 91- 74250. Þess er sérstaklega óskað, að fólk, sem veit af ónotuðum hjálpartækjum, geri Hjálpar- tækjamiðstöðinni viðvart eða komi tækjunum til hennar. REYKJAVÍK______________________________________ 3K HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR, Suðurlandsbraut 18. Sími 91-686900 A. KARLSSON, Brautarholti 28. Sími 91-27444 ALLT HUGBÚNAÐUR, Skeifunni 7. Sími 91-687145 ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS, Grensásvegi 16. Sími 91-83044 B. B. BYGGINGARVÖRUR, Suðurlandsbraut 4. Sími 91-33331 BLIKKSMIÐJA BREIÐFJÖRÐS, Sigtúni 7. Sími 91-29022 54 SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.