Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 23

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 23
Nicaragua Fransisco og kona hans fyrir utan heimili sitt. Sólfrœði er „mjúkrfag Angelica félagsráðgjafi sagði mér frá endurhæfingu og eftir- fylgd. Unnið er í þverfaglegu teymi, en í því eru auk félags- ráðgjafa, náms- eða atvinnu- ráðgjafi, sálfræðingur, sjúkra- þjálfi og læknir. Þrír úr hópnum fara svo reglulega út á land til að hitta fjölskyldur vistmanna að máli, hjálpa fólki við útvegun atvinnu að lokinni endurhæfingu og styðja við bakið á þeim fyrsta kastið. Angélica tók dæmi um upp- gjafahermann, sem hefur mik- inn áhuga á því að læra skó- smíði. Verið er að leita að manni í héraðinu, sem vill taka hann í læri og sóst eftir fyrir- greiðslu ýmissa fjöldasamtaka í því sambandi. Silvía, sem er sálfræðingur kvað starf sitt einkum felast í samtölum við sjúklingana og fjölskyldur þeirra. Hún sagðist veita mörg einstaklingsviðtöl, þar eð fötlunin væri oft á tíðum mikið áfall fyrir einstaklinginn og tilfinningaviðbrögð því sterk. Hún leggur áherslu á heimsóknir til fjölskyldnanna, þar sem reynt er að fást við breytingar, sem óhjákvæmi- lega verða á daglegu lífi þeirra. Eg spurði Silviu að því, hvers vegna næstum allir sál- fræðingar í Nicaragua væru konur. Hún hló við og sagði að karlremban (,,machismo“) hefði sitt að segja. Þar eð sál- fræðin væri „mjúkt“ fag og hefði með tilfinningar að gera, væri hún yfirleitt talin vera á yfirráðasvæði konunnar. Freddy, piltur um tví- tugt, labbaði með mér um spít- alann. Hann kom hingað fyrir ári eftir að hafa lent á jarð- sprengju. Freddy missti annan fótinn fyrir neðan hné og hinn margbrotnaði. Hér dvaldi hann um 8 mánuði. Daginn eftir að hann útskrifaðist af spítalanum var hann svo ráð- inn til að sinna frístundamálum vistmanna. Á ferð okkar um húsið stansaði hann oft til þess að heilsa fólki og kom þá einatt með uppörvandi athugasemdir. Starfsþjálfun En hvað tekur við eftir endur- hæfinguna? Flestir sjúkling- anna snúa aftur til heimahér- aða sinna og sumum þeirra tekst að útvega atvinnu eða starfsþjálfun. Nokkrir komast síðan að á starfsþjálfunarstöð, SJALFSBJÖRG 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.