Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 39

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 39
Félagsmál hefur sent út tvö kynningarbréf í því skyni, hvert um sig í tæp- lega 600 staði. Einnig heim- sóttu Stýrimaður og Ræðarar fyrir Vorblótin yfir 40 staði þar sem fatlaðir búa. Einnig var farið í allnokkra skóla í sama tilgangi. Þetta teljum við hafa skilað árangri og aukið skilning fólks á málefnum samtakanna. Þá má nefna að fyrir milligöngu Stýrimanns og Ræðara hafa verið birtar tæplega 30 greinar og fréttatilkynningar í dag- blöðum, landsmálablöðum og ritum samtakanna. Önnur uerkefni Með haustinu er áformað að halda áfram af fullum krafti. Stýrimaður er tilbúinn til að svara spurningum um starf Ræðara og Stýrimanns og taka við ábendingum. Stýrimaður hefur skrifstofu í Hátúni 12 og hefur síma 22617. Hér að ofan hef ég dregið fram sumt af því sem Ræðarar og Stýrimaður vinna að um þessar mundir. Ljóst er að þetta samstarf Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags veltur að nokkru leyti á hvernig okkur vegnar í starfi og hvað muni ávinnast. Við munum gera okkar besta. Hvers vegna Tölvumiðstöð fatlaðra? Ræfillinn, sem fótbrýtur sig, fær hækju ao styðjast við svo hann geti staulast um, því allir sjá þörf hans og vita hvernig leysa má hana. En fatlaður maður, sem vart getur sig hreyft, ekki talað í síma né vélritað, einangrast oft frá umhverfinu. Því miður er það ekki ætið spurning um peninga og möguleika sem takmarkar aðstoð- ina við þetta fólk. Margur mikið fatlaður hefur verið meðhöndlaður sem hann væri fávís og fær því ekki tækifæri til að auka þroska sinn sem skildi. Umhverfið veit ekki, að með nýrri tækni hafa opnast mögu- leikar fyrir að hjálpa þessum ein- staklingum við að tjá skoðanir sínar, spumingar. tilfinningar og þarfir. Aðstoðarfólk fatlaðra hefur oft takmarkaða þekkingu á þeim möguleikum sem „nýtæknin" gefur þeim fötluðu til að létta þeim tilvemna og tæknimaður- inn, sem getur fundið og/eða þróað tæknibúnað veit sennilega lítið um þörf hinna fötluðu og takmarkaða möguleika þeirra á að nýta sér tæknina. Hér kemur Töluu- miðstöðin inn... Þann fyrsta janúar 1987 tók til starfa Tölvuniðstöð fatlaðra, en henni er ætlað að: a) Safna upplýsingum um vél- búnað og hugbúnað, sem nýtist fötluðu fólki í sam- bandi við tölvur til atvinnu, náms og tómstundastarfs; b) þróa slíkan búnaðar og aðhæfingu að íslenskum aðstæðum; c) dreifa slíkum búnaði; Eftir Sigurjón Einarsson, forstöðumann SJÁLFSBJÖRG 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.