Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 45

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 45
Foss í Hóimá, einni hinna fögru lindáa í Hólmatungum. Hann er örskammt frá gamla veginum um Hólmatungur sem Náttúruverndarráð lokaði. Nýi vegurinn er mörg hundruð metrum ofan við eða nógu langt frá til þess að gönguskertir fá ekki notið náttúrufegurðar Hólma- tungna. fagra staði ekkert síður en þeir sem velgangandi eru. Við þetta fólk segir Náttúruverndarráð í framkvæmd: „Nei, góði minn, við þig höfum við takmarkaðar skyldur. Pú mátt tjalda á tjald- stæðum okkar og nota snyrti- aðstöðu okkar rétt eins og hverjir aðrir borgarar. í Ásbyrgi er sérútbúið salerni fyrir fatlaða. En þú færð ekki að fara inn að tjörninni í Ásbyrgi á bílnum þínum, eða Fyrir nokkrum árum var farið að friðlýsa viss landssvæði hér á landi og merkja sum þeirra sem þjóðgarða. Þjóðgarðarnir eru sagðir þjóðareign og gegna því hlutverki að varðveita upphaflega náttúru þeirra svo og að veita almenningi aðgang að svæðum þessum með nauðsynlegum takmörk- unum. í þjóðgarðinum vestan Jökulsár í Öxar- firði eru margir tilkomu- miklir og ægifagrir staðir. Náttúruverndarráð og starfsmenn þess hafa umsjón með garðinum. Ýmislegt hefur verið gert til bóta fyrir garðinn og þá sem heimsækja hann. Þökk sé þeim fyrir það. En þeir sem lítið eða ekkert geta gengið urðu að nauðsynja- lausu illa fyrir barðinu á „frið- unaraðgerðum“ Náttúru- verndarráðs. Hér er um mörg þúsund íslendinga að ræða. Þessir þjóðfélagsþegnar hafa ánægju af að ferðast og sjá Eftir Aðalbjöm Gunnarsson SJÁLFSBJÖRG 43

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.