Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 36

Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 36
Rannsakandi umferðarslysa Menntunar- og hæfniskröfur: Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) óskar eftir að ráða til starfa rannsakanda við slysarannsóknir á umferðarsviði með starfsstöð í Reykjavík. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem vill láta gott af sér leiða til að bæta öryggi í samgöngum. Um fullt starf er að ræða. RNSA starfar samkvæmt ákvæðum laga um rannsókn samgönguslysa nr. 18/2013 og reglugerðar nr. 763/2013. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.RNSA.is. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Rannsóknir á orsökum umferðarslysa, þar með taldar vettvangsrannsóknir. • Stjórnun einstaka rannsókna og umsjón með þeim verkefnum sem þeim tengjast, s.s. greiningarvinnu, skýrslugerð og eftirfylgni með þeim tillögum sem lagðar eru fram til úrbóta í öryggismálum. • Þátttaka í bakvöktum. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Vakin er athygli á því að umsóknir gilda í 6 mánuði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum við ríkissjóð. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg. • Þekking eða reynsla af starfrækslu, viðhaldi og búnaði ökutækja. • Þekking á þeim lögum og reglum sem snerta umferðarmál. • Reynsla af stjórnun verkefna. • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. • Færni í mannlegum samskiptum ásamt vilja og hæfni til að koma fram fyrir hönd RNSA. • Gott líkamlegt og andlegt atgervi. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Færni í teymisvinnu ásamt getu til að vinna sjálfstætt. • Mjög góð þekking og færni í rituðu og töluðu máli á íslensku og ensku. • Kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg. • Mjög góð tölvufærni. Sérfræðingur í mannauðs- og fræðslumálum RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK er um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og eru nú um 70% þess jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is. Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing í mannauðs- og fræðslumálum. Um er að ræða nýtt og spennandi starf innan fyrirtækisins og gefst viðkomandi frábært tækifæri til að taka þátt í mótun þess í samvinnu við yfirmann mannauðsmála. Viðkomandi mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem snúa að fræðslu, móttöku nýliða, jafnlaunavottun og fleiri mannauðstengdum verkefnum auk þess að koma að mótun mannauðsmála, fræðslustarfs og innleiðingu stafrænnar fræðslu. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Umsjón með fræðslustefnu og fræðsluáætlun ásamt eftirfylgni • Umsjón með fræðslu- og þjálfunarmálum • Þarfagreining símenntunar og skipulag námskeiða • Innleiðing, utanumhald og þróun stafrænnar fræðslu • Nýliðafræðsla og móttaka nýrra starfsmanna • Þátttaka í mannauðsverkefnum • Samskipti við starfsmenntasjóði og menntastofnanir • Aðkoma og eftirfylgni með jafnlaunavottun Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af mannauðsmálum, sér í lagi fræðslu og starfsþróun • Þekking og/eða reynsla af stafrænni þróun og lausnum í fræðslustarfi • Þekking og reynsla af sí- og endurmenntun • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, jákvæðni og þjónustulund • Afburða tölvuhæfni, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.