Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 69
Ómótstæðilegt umhverfi og frábær börn Við leitum að skólastjóra, leikskólakennara og tónlistakennara við Reykhólaskóla í Reykhólahreppi Laus til umsóknar staða skólastjóra Reykhólaskóla Reykhólahreppur auglýsir stöðu skólastjóra Reykhólaskóla lausa til umsóknar. Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki sem viðkomandi er ætlað að leiða. Í skólanum eru innan við 30 nemendur á grunnskólaaldri og 12 nemendur á leikskólaaldri. Reykhólar er sveitarfélag með um 270 íbúa og þar af býr um helmingur þeirra á þéttbýlinu á Reykhólum. Á Reykhólum er að finna margvíslega þjónustu. Starfssvið: • Að starfa skv. lögum og reglugerð um grunn- og leikskóla • Að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Að leiða samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild • Að stýra og bera ábyrgð á rekstri skólans og daglegri starfsemi Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið kennari • Kennslureynsla í grunnskóla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og menntunarfræða er kostur • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar, rekstrar og þróunarstarfi er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegur metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði • Hreint sakavottorð Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. júlí 2022. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsókn skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps, í síma 430-3200 eða í gegnum netfangið sveitarstjori@reykholahreppur.is Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Reykhólahrepps á netfangið sveitarstjori@reykholahreppur.is Staða leikskólakennara í 100% starfshlutfalli, best er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu sveitarfélagsins. Menntunar og hæfniskröfur: • Kennaramenntun, leyfisbréf og hæfni til kennslu í leikskóla • Góð íslenskukunnátta • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum • Reglusemi og samviskusemi • Hefur hreint sakarvottorð Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasam- bands Íslands. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), leyfisbréf til kennslu, kynningarbréf og meðmæli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Upplýsingar gefur Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri í síma 430 3200 eða í gegnum netfangið sveitarstjóri@reykholar.is Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Reykhólahrepps á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Laus til umsóknar staða tónlistakennara. Reykhólaskóli- tónlistardeild óskar eftir tónlistakennara í fullt starf frá og með 1.ágúst 2022. Við tónlistadeild Reykhólakóla stunda um 20 nemendur nám á ýmis hljóðfæri. Tónlistadeild er í mikilli samvinnu við grunn- og leikskóladeild Reykhólaskóla. Meirihluti kennslunnar fer fram á skólatima grunn- og leikskóladeildar. Helstu verkefni og ábyrgð. • Almenn tónlistakennsla • Tónmennt í grunnskóladeild. • Önnur verkefni sem skólastjóri felur kennara. Menntunar- og hæfniskröfur • Tónlistakennaramenntun eða haldgóð tónlistamenntun sem nýtist í starfi. • Færni í kennslu á ýmis hljóðfæri. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Frumkvæði í starfi. • Góð íslenskukunnátta. • Hreint sakarvottorð. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Anna Björg Ingadóttir skólastjóri Reykhólaskóla á netfangið skolastjori@reykholar.is, eða í síma 4347806. Ferilskrá og kynningarbréf sendist á skolastjori@reykholar.is eða á Reykhólaskóli, Skólabraut 1, 380 Reykhólahreppur. Reykhólar er sveitarfélag með um 230 íbúa og þar af býr um helmingur þeirra í þéttbýlinu á Reykhólum. Á Reykhólum er að finna margvíslega þjónustu. Í boði er flutningsstyrkur. Reykhólahreppur auglýsir stöður skólastjóra, leikskólakennara og tónlistakennara. við Reykhólaskóla lausa til umsóknar. Skólinn er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli undir einu þaki. Í skólanum eru um 40 nemendur á leik- og grunnskólastigi. Á Reykhólum er hægt að lifa af launum sínum! Flutningsstyrkur. Í Reykhólaskóla eru 40 nemendur í dag - Umsóknarfrestur er 31. maí í öllum tilfellum. - Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðgjöf og ráðningum. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 21. maí 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.