Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 21.05.2022, Blaðsíða 59
hagvangur.is Nánari upplýsingar um störfin er að finna á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Nánari upplýsingar veita Yrsa G. Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is, og Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Til að fylgja eftir nýjum og spennandi tækifærum leitum við nú að nýjum liðsmönnum sem eru tilbúnir að taka þátt í frekari uppbyggingu fyrirtækisins með okkur. Sérfræðingar í framleiðsludeild Sérfræðingar í framleiðsludeild sjá um samsetningar, prófanir og pökkun á tækjum Vaka, bilanaleit og viðgerðir á búnaði, tækniaðstoð við undirverktaka, notendur og þjónustuaðila, ásamt því að taka þátt í þróunarverkefnum. Leitað er eftir starfsmönnum sem hafa reynslu og áhuga á tæknivinnu og hafa lokið rafvirkjun, rafeindavirkjun, vélvirkjun eða sambærilegu námi. Hugbúnaðarsérfræðingur Hugbúnaðarsérfræðingur tilheyrir þróunarteymi Vaka og vinnur að þróun á gagnagrunns- og veflausnum, forritun og prófun hugbúnaðar og tæknilausna Vaka, úrvinnslu og framsetningu gagna, auk annarra áhugaverðra verkefna. Leitað er að starfsmanni sem hefur háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða úr sambærilegum greinum. Hugbúnaðarsérfræðingur fyrir smátölvur Hugbúnaðarsérfræðingur fyrir smátölvur tilheyrir þróunarteymi Vaka og vinnur að þróun stýrihugbúnaðar fyrir ýmis tæki Vaka, þróun gervigreindarlausna, þróun og prófunum í samvinnu við viðskiptavini, úrvinnslu og framsetningu gagna, auk annarra áhugaverðra verkefna. Leitað er að starfsmanni sem hefur háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða úr sambærilegum greinum. Vélahönnuður Vélahönnuður tilheyrir þróunarteymi Vaka og vinnur að þróun og hönnun á hátæknivélbúnaði fyrir vöruflóru Vaka/MSD. Meðal verkefna vélahönnuðar eru þarfagreining og skipulagning verkefna, prófanir hjá viðskiptavinum og eftirfylgni með verkefnum. Leitað er að starfsmanni sem hefur háskólamenntun á sviði vélaverkfræði, véltæknifræði eða úr sambærilegum greinum. Handbókagerð og skjölun Sérfræðingur í handbókagerð og skjölun vinnur að gerð handbóka fyrir ýmis tæki í vöruflóru Vaka/MSD, gerð þjálfunarefnis og tryggir að staðlar og reglugerðir séu uppfylltar hvað varðar þróun, framleiðslu og afhendingu á vörum Vaka/MSD. Spennandi störf hjá íslensku hátæknifyrirtæki Vaki fiskeldiskerfi ehf. var stofnað árið 1986 og hefur frá fyrstu tíð verið leiðandi fyrirtæki í hönnun og þróun á hátæknibúnaði fyrir fiskeldi um allan heim. Helstu vörur Vaka eru fiskiteljarar byggðir á tölvusjón sem telja fisk á öllum stigum í eldinu, ásamt fiskiflokkurum og fiskidælum. Annað sérsvið Vaka er myndavélabúnaður til að stærðarmæla fisk í sjókvíum, telja laxalús og fylgjast með velferð og vexti fiskanna. Árið 2019 keypti MSD Animal Health allt hlutafé í Vaka og nú sem hluti af MSD eru uppi spennandi áform um stækkun og eflingu fyrirtækisins. Aukin áhersla verður lögð á vöruþróun og þjónustu í nánu samstarfi við viðskiptavini og munu nýjar lausnir Vaka stuðla að framþróun fiskeldis um allan heim. Frekari upplýsingar á vaki.is Hjá Vaka bjóðum við starfsmönnum m.a. upp á • frítt rafmagn á bílinn • samgöngustyrk fyrir hjólreiðafólk • íþróttastyrk • mötuneyti og heitan mat í hádeginu • frían síma og nettengingu heima • afkomutengt bónuskerfi • sveigjanlegan vinnutíma • sjálfstæði í starfi • tvo auka frídaga um jól • góðan liðsanda og tækifæri til vaxtar innan alþjóðlegs fyrirtækis Sótt er um störfin á hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.