Bændablaðið - 25.05.2022, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 25.05.2022, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 2022 35 Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Smurefni fyrir vélvæddan landbúnað KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is LOFTPRESSUR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Gerðu kröfur - hafðu samband við Gunnar í síma 590 5135 og kynntu þér þína möguleika. Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af Ingersoll Rand loftpressum. Mjög hjóðlátar og einfaldar í viðhaldi. Bjóðum upp á þjónustusamninga og leggjum mikla áherslu á að veita góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Göngum á nóttunni og sofum á daginn, endurnærandi kvennaferð um Gerpissvæðið, POP-UP ferðir og margt fleira. Skoðaðu úrval ferða á www.tannitravel.is TANNI TRAVEL LÍF&STARF Hjólhýsaleiga á Laugarvatni Bjarni Finnsson, sem er oftast kenndur við Blómaval, hefur sótt um hjá sveitarstjórn Bláskógabyggðar að hefja hjól- hýsaleigu á Laugarvatni í Stórholti. Sveitarstjórn hefur samþykkt að veita jákvæða umsögn um erindið og telur staðsetningu ökutækjaleigunnar og aðkomu að henni henta vel fyrir væntanlega starfsemi. Fyrst í stað verður Bjarni og fyrirtæki hans Mountain Trailers, með fimm hýsi til útleigu. /MHH Guðlaugur Þór fyrir miðri mynd, með fulltrúum þeirra fyrirtækja og Þróunarfélags Grundartanga þegar viljayfirlýsingin var undirrituð. Mynd / Aðsend Uppbygging græns iðngarðs á Grundartanga Nýlega var undirrituð af eigend- um Þróunarfélags Grundar - tanga og fyrirtækja, sem starfa á Grundartangasvæðinu, vilja- yfirlýsing um uppbygg ingu græns iðngarðs með hringrásarhugsun á Grundar tanga. Sérlegur verndari verkefnisins verður Guðlaugur Þór Þórðar son umhverfis-, orku- og loftslags- ráðherra. Ávinningur verkefnisins er í takt við stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga um þróun í átt að hringrásarhagkerfi og styður við aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. „Grænum iðngarði er ætlað að styðja við sjálfbærni með því að innleiða félagsleg, efnahagsleg og umhverfisleg sjónarmið í skipulagningu, stýringu og framkvæmd. Markmiðið er að Grundartangi – grænn iðngarður geti orðið leiðandi á heimsvísu með áherslu á fyrirmyndar sjálfbærniumgjörð og bætta fjölnýtingu auðlinda og innviða í gegnum hringrásarhagkerfið,“ segir í tilkynningu vegna málsins. /MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.