Bændablaðið - 25.05.2022, Blaðsíða 11
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 2022 11
Bræðurnir frá Stíghúsi
Stardal og Steinn
Verða í Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði sumarið 2022
Ábúendur gefa frekari upplýsingar og taka við pöntunum.
Eindís/893-6461 – Halli/822-8961 – Alda/659-1083.
Verð á toll er 100.000 kr. með öllu.
Vökull frá Efri-Brú (8.37)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Arður frá Brautarholti (88.49)
Kjalvör frá Efri-Brú (7.9)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Askja frá Miðsitju (8.36)
Kolfinnur frá Kjarnholtum (8.45)
Vænting frá Efri-Brú (8.11)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Skrúður frá Framnesi (7.92)
Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)
Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65)
Álöf frá Ketilsstöðum (8.15)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Álfur frá Selfossi (8.46)
Hefð frá Ketilsstöðum (8.03)
Ófeigur frá Flugumýri (8.19)
Krafla frá Sauðárkróki (8.26)
Adam frá Meðalfelli (8.24)
Grýla frá Stangarholti (7.69)
Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
Álfadís frá Selfossi (8.31)
Skrúður frá Framnesi (7.92)
Vakning frá Ketilsstöðum (8.02)
Umsögn þálfara
Ættartré
Umsögn þálfara
Ættartré
„Stardal, sem er 5 vetra, kom í þjálfun til mín í haust.
Hann er ákaflega traustur og ljúfur hestur með einstakt
geðslag. Hann er skrefstór og hreyfingarmikill. Hver
reiðtúr er skemmtilegur og gefandi og alltaf kem ég kát
og glöð úr hverjum reiðtúr. Þessi hestur held ég að eigi
framtíðina fyrir sér á keppnisbrautinni.“
Vigga Matt
„Steinn, sem er 4ra vetra, kom í tamningu og þjálfun
til okkar síðastliðið haust. Steinn er stór og mikill
hestur, háfættur og léttbyggður. Hann er ca. 150 cm á
stöng. Steinn er að okkar mati með einstakt geðslag,
samvinnuþýður og vilja til að gera það sem knapinn
biður um. Hann er alhliða hestur sem við væntum
mikils af í framtíðinni.“
Birgitta og Þorgeir