Bændablaðið - 25.05.2022, Qupperneq 11

Bændablaðið - 25.05.2022, Qupperneq 11
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 2022 11 Bræðurnir frá Stíghúsi Stardal og Steinn Verða í Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði sumarið 2022 Ábúendur gefa frekari upplýsingar og taka við pöntunum. Eindís/893-6461 – Halli/822-8961 – Alda/659-1083. Verð á toll er 100.000 kr. með öllu. Vökull frá Efri-Brú (8.37) Álöf frá Ketilsstöðum (8.15) Arður frá Brautarholti (88.49) Kjalvör frá Efri-Brú (7.9) Álfur frá Selfossi (8.46) Hefð frá Ketilsstöðum (8.03) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Askja frá Miðsitju (8.36) Kolfinnur frá Kjarnholtum (8.45) Vænting frá Efri-Brú (8.11) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Álfadís frá Selfossi (8.31) Skrúður frá Framnesi (7.92) Vakning frá Ketilsstöðum (8.02) Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum (8.65) Álöf frá Ketilsstöðum (8.15) Keilir frá Miðsitju (8.63) Álfadís frá Selfossi (8.31) Álfur frá Selfossi (8.46) Hefð frá Ketilsstöðum (8.03) Ófeigur frá Flugumýri (8.19) Krafla frá Sauðárkróki (8.26) Adam frá Meðalfelli (8.24) Grýla frá Stangarholti (7.69) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34) Álfadís frá Selfossi (8.31) Skrúður frá Framnesi (7.92) Vakning frá Ketilsstöðum (8.02) Umsögn þálfara Ættartré Umsögn þálfara Ættartré „Stardal, sem er 5 vetra, kom í þjálfun til mín í haust. Hann er ákaflega traustur og ljúfur hestur með einstakt geðslag. Hann er skrefstór og hreyfingarmikill. Hver reiðtúr er skemmtilegur og gefandi og alltaf kem ég kát og glöð úr hverjum reiðtúr. Þessi hestur held ég að eigi framtíðina fyrir sér á keppnisbrautinni.“ Vigga Matt „Steinn, sem er 4ra vetra, kom í tamningu og þjálfun til okkar síðastliðið haust. Steinn er stór og mikill hestur, háfættur og léttbyggður. Hann er ca. 150 cm á stöng. Steinn er að okkar mati með einstakt geðslag, samvinnuþýður og vilja til að gera það sem knapinn biður um. Hann er alhliða hestur sem við væntum mikils af í framtíðinni.“ Birgitta og Þorgeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.