Bændablaðið - 25.05.2022, Blaðsíða 58
Bændablaðið | Miðvikudagur 25. maí 202258
Tökum að okkur hinar ýmsu viðgerðir
á kerrum, hestakerrum sem og
öðrum kerrum. Förum með þær í
aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager.
Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm,
L- 170 cm x B- 200 cm x hæð- 21 cm.
Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur á
þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir
hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf.
S. 892-4163 www.hak.is hak@hak.is
Gefins - Plastfötur með loki (20 ltr)
fást gefins hjá mjólkurvinnslunni
Örnu í Bolungarvík gegn því að vera
sóttar. Föturnar eru undan ávaxtasultu
og falla til í hverri viku. Arna ehf.
S. 456-5600. pantanir@arna.is
Brettagafflar með EURO festingum og
handfærslu. Burður 2,5 tonn. Verð kr.
189.000 m/vsk. H. Hauksson ehf. S.
588-1130.
Gámarampar á lager. Heitgalvaniserað
stál. Burðargeta - 8000 kg. Stærð - 130
cm x 210 cm x 16 cm. Lykkjur í dekki
fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf,
hak@hak.is S. 892-4163.
Til leigu 1040 fm reiðhöll / tamningastöð
ásamt hesthúsi og allri aðstöðu í
Reykjanesbæ í nágrenni við flugstöðina.
Húsnæðið samanstendur af stórum sal,
hesthúsi, ca 14 stíum, hnakkageymslu,
skrifstofu, wc, eldhúsi, búningsklefa,
geymslu og góðu útisvæði, 1/4 hektari.
Miklir möguleikar fyrir hestafólk,
hestaútflytjendur, hestaræktarfólk
o.fl. Húsið er laust til afhendingar.
S. 842-2727.
Weckman sturtuvagnar 13 tonna. Verð
kr. 2.290.000 m/vsk (kr. 1.847.000
+vsk.) H. Hauksson ehf. S. 588-1130.
Óskað er eftir aðgengi að landsvæði
þar sem heimilt er að tína ætihvönn
í sumar. Ákjósanlegt væri ef
landsvæðið sem um ræðir er í grennd
við höfuðborgarsvæðið. Áhugasamir
eru vinsamlegast hvattir til að hafa
samband í s. 562-8872 eða í netfangið
saganatura@saganatura.com.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt -
1,9 m. Stærð á skrúfu - 48 cm. Rotor-
12 kW. Glussaflæði - 75 L/mín. 20 m
af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð
frá gólfi - 2 m. Burðarvirki - Heitgalv. /
SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang- hak@hak.is
Til sölu nýsmíðaður, fullbúinn
sumarbústaður til brottflutnings.
Staðsettur á Austurlandi.
Verð kr. 8.500.000 s. 849-1995 eða
svavar@havari.is
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur.
Margar stærðir. Gröfudýpt - 1,3–4,2
metrar. Margar stærðir af skóflum og
öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Lambheldu hliðargrindurnar. Breidd
420 cm x hæð 110 cm. Möskvar 10
x15. Verð frá kr. 24.900 +vsk. Sett með
lömum og loku aðeins kr. 3.900 +vsk.
Aurasel ehf. Pantanir og upplýsingar í
s. 669-1336 og 899-1776.
Einföldu fjárgrindurnar. Krækt saman án
aukahluta. Stærð - breidd 180 cm x 90
cm. Verð frá kr. 9.900 +vsk. Aurasel ehf.
Pantanir og upplýsingar í s. 899-1776
og 669-1336.
Tilboð á Peruzzo Pro 1800
sláttuvögnum. kr. 2.200.000 m/vsk.
Sláttubreidd 1,80 m. Graskassinn tekur
2100 ltr. Með vökvalyftibúnaði, hægt
að tæma í gám o.fl. Fyrir sveitarfélög,
verktaka og bændur. Uppl. í s. 564-
1864. Vetrarsól ehf. Kópavogi.
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt - 130 cm eða meira.
Einnig hægt að fá hrærurnar
glussadrifnar með festingum fyrir
gálga á liðléttingum. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is /
www.hak.is
Er lúsmý að angra þig? Höfum til
sölu vönduð sérhönnuð lúsmýsnet til
að byrgja glugga á íbúðarhúsum og
sumarhúsum. Netin eru 1,4 m að breidd
og seld óklippt í metratali. Netin eru mun
fínriðnari en hefðbundin flugnanet og
gulltryggja að lúsmýið sleppi ekki í gegn.
Pantaðu á netinu og við sendum þér
vöruna samdægurs um hæl. Höfum
einnig fjölmargar aðrar vörur til varnar
lýsmý. Leitið upplýsinga á postverslun.is
Sjálfsogandi dælur frá Japan (Koshin).
Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint vatn
(trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda vélar
með smurolíuöryggi. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Stórviðarsög á braut. Aflgjafar - 3 fasa
rafmótor 5,5 kw eða Kohler bensínmótor
14 hö. Lengd á braut - 3,8 m, hægt að
lengja um 1,52 m eða meira. Mesta þykkt
á trjábol - 66 cm. Framleitt í Póllandi. CE
merktur og vottaður búnaður. Hentar í
alla stórviðarsögun. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól
o.fl. Lengdir - 1,6m,- 2m -2,1 m-2,5 m-3
m-3,5 m-4 m-4,5 m-5 m. Burður fyrir par-
1,5 til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar að
ofan fyrir valtara. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. Netfang: hak@hak.
is - s. 892-4163.
Glussadrifin færibönd fyrir handtínslu á
hvítkáli, rauðkáli o.fl. grænmeti.Smíðað
úr flugvélaáli, mjög léttbyggt ( 8,3 m =
130 kg með glussaslöngum) 3 heildar-
lengdir í boði, 6,9 m, 7,9 m, 8,3 m.
Hákonarson ehf. S. 892-4163 Netfang:
hak@hak.is Vefsíða: www.hak.is
2" Brunadælur á lager. Frá Koshiní
Japan. Sjálfsogandi og mjög háþrýstar.
Vigta aðeins 37,6 kg. Henta vel fyrir
slökkvilið og í vökvun. Sköffum allar
dælur. Hákonarson ehf. s. 892-
4163,hak@hak.is, www.hak.is
ÚTBOÐ SKÓLAAKSTUR
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar óska eftir tilboðum í skóla- og
tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.
Útboðið miðast við akstur á samtals 20 leiðum.
Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign og
leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is. Séu einhverjar fyrirspurnir skal beina þeim til Ríkiskaupa.
Hægt er að nálgast hlekk á útboðið á heimasíðu Borgarbyggðar.
Frestur til að senda inn tilboð er til og með 9. júní 2022.
BORGARBYGGI>
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.600 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 6.200 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 15.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Bændur eru hvattir til þess að skrá
veltu samkvæmt framtali síðasta árs
hið fyrsta inni á Bændatorginu.
Veltuskráning þessi er forsenda fyrir
félagsaðild í samtökin skv. samþykktum
á síðasta Búnaðarþingi.
Bændasamtök Íslands
starfa í þágu landbúnaðarins í heild !
Fulltrúar BÍ svara fyrirspurnum í síma 563-0300
á skrifstofutíma. Hægt er að senda skilaboð
í gegnum Bændatorgið og á gudrunbirna@bondi.is.
Það borgar sig að vera í Bændasamtökunum
Snúum bökum saman og stöndum vörð
um íslenskan landbúnað
→
→
Bjóðum uppá sérsniðnar
svampdýnur og bólstrun fyrir:
Tjaldvagninn Fellihýsið
Húsbílinn Bátinn
Hjólhýsið Sumarhúsið
Heimilið o.m.fl!
Fljót og góð þjónusta
Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík
Símar 567 9550 og 858 0321
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Meistarar að verki
Gerum við þök og veggi
Skiptum um klæðingar
Málum þök
Vanir menn
Vönduð vinna
Mávar byggingalausnir ehf
mavar@mavarehf.is
868 8030