Bændablaðið - 09.06.2022, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2022
Sláttutraktor Antonio carraro, árgerð
1997 til sölu. Snjótönn fylgir með.
Upplýsingar í s. 892-0330.
Innihrærur fyrir haugkjallara. Rafdrifnar
(3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt-
130 cm eða meira. Einnig hægt að fá
hrærurnar glussadrifnar með festingum
fyrir gálga á liðléttingum. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is /
www.hak.is
Tökum að okkur hinar ýmsu viðgerðir
á kerrum, hestakerrum sem og öðrum
kerrum. Förum með þær í aðalskoðun.
Pantið tíma. Brimco ehf. Efribraut 6,
Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 -
www.brimco.is
Nýtt. Solis 16, 16 hestafla vél með
120 cm ruddasláttuvél. Kynningarverð
kr. 1.250.000 +vsk. Tilboð kr.
1.400.000+vsk með ruddasláttuvél,
Vallarbraut.is s. 454-0050.
Gröfuarmar á ámoksturstæki. Gröfudýpt,
1,5 m eða 2,0 m. Færsla til beggja hliða.
Allar festingar í boði. Vandaður búnaður
frá Póllandi. Hákonarson ehf. S. 892-
4163 - hak@hak.is
Er með til sölu Benz 814 árgerð 1991,
Krone rúlluvél, Kverneland pakkara.
Upplýsingar í s. 660-0371, Hjörtur.
Nýir vatnabátar til sölu. Smíðaðir úr
trefjaplasti í Póllandi. Extra styrktur botn.
Frábærir í vatnaveiði. Lokuð flothólf í
framstafni og að aftan, CE merktir.
Mál - Lengd - 3 m x Breidd - 1.25 m og
þyngd - 60 kg. Tvær fallegar tréárar, tveir
veiðistangahaldarar og geymsluhólf í
afturstafni. Takmarkað magn. Verð kr.
289.000 m/vsk. Hákonarson ehf S. 892-
4163. Netfang- hak@hak.is Vefsíða-
www.hak.is
<SsangYong Korando Dlx, árg. 2017,
4x4, dísel, sjálfskiptur, ekinn 61.000 km.
Verð kr. 2.990.000. notadir.benni.is – s.
590-2035.
M.B. Sprinter 519 CDi 4x4 2021 3
way kipper 2001 til sölu. Sjálfskiptur.
Heildarþyngd 5010 kg. Ekinn 1000 km.
Uppl. S. 820-1071 kaldasel@islandia.is
Gripaflutningakerra til sölu, þarf ekki
skráningu, smíðuð 1992, uppl. terry@
simnet.is og s. 892-2032.
HR málun tekur að sér alla almenna
málningarvinnu, innan sem utan.
Áratuga reynsla tryggir hraða og örugga
þjónustu sem hægt er að stóla á. Við
höfum mikla reynslu í málun á bröttum
og erfiðum þökum, í mikilli hæð. HR
málun. S. 778-6673 og 888-3003.
Hr.malun@gmail.com
Þrýstisett fyrir neysluvatn.Til á lager -
230 V, 24 V, 12 V. Mjög öflug sjálfsogandi
dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli.
24 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur
þrýstingur. Hentar vel í sumarhús og
báta. Hákonarson ehf. S. 892-4163 ,
netfang- hak@hak.is
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
5630300
TÆKI OG TÓL
SULKY - DX20
- Með upphækkun og loki
- Vökvaopnun
- Án jaðarbúnaðar
- Rúmtak 1.500 lítrar
- Kastbreidd 9-18 metrar
- Með jaðarbúnaði
1.090.000 + vsk.
- 2006 árg.
- Notkun: 19.000 rúllur
- 5 belti
- Vélin hefur fengið gott viðhald
og verið geymd inni.
- Staðsett í Gunnbjarnarholti
Deutz Fahr Master Press
Fastkjarnavél
NOTAÐAR VÉLAR
Hálmblásari/Gjafavagn
- Famleiðsluár: 2020
- Notkun: 1.000 rúllur
- Brautarlaus sópvinda
- 25 hnífa valfrjáls söxun
- Stillanlegt beisli fyrir þýskan
krók
- Staðsett á Norðurlandi
McHale - Fusion Vario
Nánast ónotuð vél!
890.000 + vsk.
GIANT - G2700
- Vél: 50ha Kubota mótor
- Mesta lyftigeta: 1.900 kg. án
þyngingar
- 30 km/h aksturshraði
- Dekk: 31x15.5-15 X-trac
- Niðurfellanlegt þak
- Umferðarljós
- 2x tvívirk auka vökvaúttök
- Dráttarkrókur
- 2x62 kg þyngingar
- Skófla eða gafflar fylgja með!
6.590.000 + vsk.
1.290.000 + vsk.
12.790.000 + vsk.
2.990.000 + vsk.
Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is
Alternatorar og startar í miklu úrvali
Reykjavík Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
Lely Center Ísland Grammer sæti