Morgunblaðið - 14.04.2022, Page 45

Morgunblaðið - 14.04.2022, Page 45
MESSUR 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2022 ur. Páskamessa kl. 9. Boðið upp á morgunverð á kirkjulofti eftir stundina. Organisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Söngur: Kór Hólaneskirkju. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur messar. HVALSNESKIRKJA | Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 11. Píslarsagan lesin auk valinna versa úr Passíusálmum. Sungið milli lestra. Tónlist í umsjá Arnórs Vilbergssonar og Elmars Þórs Haukssonar. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 13. Félagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Hátíðartónið flutt. HVERAGERÐISKIRKJA | Föstudagurinn langi: Pílagrímaganga. Byrjað verður með ör- stuttri helgistund í Hveragerðiskirkju kl. 11.30 og gengið í Kotstrandarkirkju þar sem endað verður með helgistund kl. 13. Í helgistundinni í Kotstrandarkirkju mun Unnur Birna Björnsdóttir sjá um tónlist. Lesið úr Passíusálmum. Öllum er velkomið að taka þátt í helgistundinni, einnig þeim sem ekki taka þátt í göngunni. Páskadagur. Hátíðarmessa í Hveragerðiskirkju kl. 8. Morgunverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni í boði sóknarnefndar. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur, org- anisti er Miklós Dalmay. Sr. Ninna Sif Svavars- dóttir þjónar. HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA á Skagaströnd | Páskadagur. Páskamessa kl. 11. Organisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Söngur: Kór Hóla- neskirkju. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir sóknar- prestur messar. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Gautaborg. Íslensk hátíðarguðsþjónusta í Västra Frölunda kirkju annan dag páska, 18. apríl, kl. 14. Ís- lenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kór- stjórn annast Lisa Fröberg. Herbjörn Þórðarson syngur einsöng. Barn borið til skírnar. Prestur er Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi, kaffi og spjall eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili. KIRKJA HEYRNARLAUSRA | Annar dagur páska. Messa verður í Kirkju heyrnarlausra í Grensáskirkju kl. 14. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Sr. Kristín Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi eftir messu. KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Páskadagur. Uppri- suhátíð kl. 13. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Vox Populi leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffi og súkkulaði á eftir. KOTSTRANDARKIRKJA | Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 13. Einnig hægt að taka þátt í göngu frá Hveragerðiskirkju í Kotstrandar- kirkju sem hefst kl. 11.30. Unnur Birna Björns- dóttir sér um tónlist. Lesið úr Passíusálmum. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur, org- anisti er Miklós Dalmay. Sr. Ninna Sif Svavars- dóttir þjónar. KÓPAVOGSKIRKJA | Skírdagur. Ferming kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors kirkjunnar kl. 21. Get- semanestund í kirkjunni, sr. Sjöfn Jóhannes- dóttir leiðir stundina, Lenka Mátéová leikur á orgel. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Ólafía Jensdóttir syng- ur einsöng. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Morgunverður á eftir í safnaðarheimilinu Borgum, síðan verður göngu- ferð með sögufélagi Kópavogs um Sæbóls- hverfið. LAUGARNESKIRKJA | Skírdagur. Kvöld- messa kl. 20. Bjartur Logi Guðnason er org- anisti og Kór Áskirkju. Sr. Sigurður Jónsson og sr. Davíð Þór Jónsson þjóna fyrir altari. Föstu- dagurinn langi. Hátíðarguðsþjónusta í Hjúkrun- arheimilinu Sóltúni kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Elísabet Þórðardóttir organisti og Kór Laugar- neskirkju. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir alt- ari. Athugið breyttan messutíma. Sumardagur- inn fyrsti. Fermingarmessa kl. 11. LÁGAFELLSKIRKJA | Skírdagur. Ferming- arguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Arndís Linn fermir og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti er Þórður Sigurðarson og sellóleikari er Birkir Blær Ingólfsson. Kirkjuvörður er Bryndís Böðvarsdóttir. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur er Arndís Linn. Organisti er Þórður Sigurðarson. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Sig- rún Harðardóttir leikur á fiðlu. Kirkjukór Lága- fellssóknar syngur og leiðir almennan safnaðar- söng. Kirkjuvörður er Bryndís Böðvarsdóttir. MOSFELLSKIRKJA | Föstudagurinn langi. Píslargöngu og krossfestingar Jesú Krists minnst í tónum og við lestur biblíutexta kl. 17. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir stundina. Kirkju- kór Lágafellskirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Þórðar Sigurðarson- ar organista. Sellóleikari er Kristín Lárusdóttir. Kirkjuvörður er Bryndís Böðvarsdóttir. NESKIRKJA | Skírdagur. Messa og máltíð í kirkjuskipinu kl. 18. Viðstaddir gæða sér á mat. Þeir sem geta leggja eitthvað á borð með sér. Brauði og víni er deilt út undir borðum. Prestur er Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallsonar organista. Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 11. Píslarsagan lesin og hug- leidd. Tónlist í anda dagsins. Steingrímur Þór- hallsson er við hljóðfærið. Martin Frewer leikur á fiðlu. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðar- söng. Prestur er Skúli S. Ólafsson. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Prestar kirkjunnar þjóna. Morgunkaffi og páska- hlátur að messu lokinni. Fjölskylduguðsþjónusta og páskaeggjaleit kl. 11. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir stundina ásamt starsfólki barnastarfsins. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Föstudagurinn langi. Kvöldvaka kl. 20.30. Séra Pétur þjónar fyrir altari, Kristján Hrannar stýrir kórnum. Ræðumaður er Elín Halldórsdóttir leikkona. Páskadagur. Balletttjáning í Óháða söfnuðinum kl. 8. Séra Pétur þjónar fyrir altari. Aðstoðar- konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Vera Panitch, leikur Vorið eftir Vivaldi á fiðlu við undirleik Kristjáns Hrannars. Óháði kórinn syng- ur hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar og leiðir messusöng undir stjórn Kristjáns. Heitt súkku- laði og brauðbollur eftir messu. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Skírdagur. Páska- sunnudagaskóli kl. 12.30. Tónleikar með Mar- gréti Eiri kl. 20. Boðið er til tónleika að kvöldi skírdags. Í hléi verður minnst atburða skírdags og boðið til altarisgöngu þar sem brauð verður brotið og bergt á vínberjum. Föstudagurinn langi. Passíusálmarnir lesnir í heild sinni frá kl. 10 og fram eftir degi. Áheyr- endur velkomnir að koma og hlusta eftir henti- semi. Kvöldstund við krossinn kl. 17. Píslar- sagan lesin og litanían sungin. Laugardagur 16. apríl: Fermingarmessa kl. 11. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Eftir mess- una verður boðið til morgunverðar í safnaðar- heimilinu. Páskamessa í Hvammskirkju á Lax- árdal kl. 14. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir. SELJAKIRKJA | Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30 og 13, prestar kirkjunnar þjóna. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11, prestur er Bryndís Malla Elídóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8, prestur er Ólafur Jó- hann Borgþórsson, boðið verður upp á morg- unverð að guðsþjónustu lokinni. Organisti við allar athafnir er Tómas Guðni Eggertsson og Kór Seljakirkju syngur. SELTJARNARNESKIRKJA | Kyrrðar- og bænastund kl. 12 í dag miðvikudag. Skírdagur. Messa kl. 11. Opnun málverkasýningar Óla Hilmars Briem Jónssonar eftir athöfn. Kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu. Kvöldmáltíðarsakra- mentið og máltíð á skírdagskvöld kl. 18 í kirkj- unni. Fólk tilkynni þátttöku í síma 899-6979. Lestur allra Passíusálmanna á föstudaginn langa kl. 13-18. Seltirningar lesa og tónlist leik- in á milli lestra. Kaffi á könnunni. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Morgunmatur í safnaðar- heimli eftir athöfn. SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökulsárhlíð | Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 sam- eiginleg fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir. Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni. Kór Kirkju- bæjar- og Sleðbrjótskirkna. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. ÚTSKÁLAKIRKJA | Skírdagur. Altarisgöngu- messa kl. 17. Arnór Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson leiða almennan söng. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 11. Félagar úr kór Keflavík- urkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergsson- ar. Hátíðartónið flutt. VALLANESKIRKJA | Föstudagurinn langi: Passíusálmastund kl. 17-18.30. Lestur og tón- list. Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni. Kór Valla- ness og Þingmúla. Organisti er Torvald Gjerde. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Skírdagur. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Brynhildur Óla El- ínardóttir. Kór Valþjófsstaðarkirkju. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Föstudagurinn langi. Helgigangan í Fljótsdal kl. 11. Gangan hefst á stuttri helgistund í Valþjófsstaðarkirkju og svo er gengið í Skriðuklaustur með nokkrum áning- arstöðum á leiðinni, þar sem lesið er úr Passíu- sálmunum og píslarsögunni. Gangan tekur um klukkustund og hægt er að kaupa hádegisverð í Klausturkaffi að henni lokinni. Sr. Brynhildur Óla Elínardóttir og Skúli Björn Gunnarsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Skírdagur. Fermingarmessa kl. 10.30. Kór Víðistaðasókn- ar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjón- ar fyrir altari. Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta kl. 11. Kristín Jóhannesdóttir leikur á org- el og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 9.30. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Ari Ólafsson ten- ór syngur einsöng. Prestur er Bragi J. Ingibergs- son. ÞINGMÚLAKIRKJA | Páskadagur. Hátíðar- messa kl. 14, sameiginleg fyrir Vallanes- og Þingmúlasóknir. Sr. Þorgeir Arason. Kór Valla- ness og Þingmúla. Organisti er Torvald Gjerde. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Kolfreyjustaðarkirkja –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 26. apríl 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.