Morgunblaðið - 14.04.2022, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
Skírdagur
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2022
Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, og Gunnar Úlfarsson,
hagfræðingur Viðskiptaráðs, ræða um stöðuna og horfur í hagkerfinu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fjölbreyttara atvinnulíf
skapar aukna hagsæld
Á föstudag: S 8-15 m/s. Bjart með
köflum NA-til, annars skýjað og dá-
lítil rigning SV- og V-lands síðdegis.
Hiti 5 til 12 stig.
Á laugardag: SA 5-13 og súld eða
rigning með köflum, en þurrt að kalla á N-landi. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Hæg SV-
læg átt og dálítil væta, en yfirleitt þurrt um landið A-vert. Heldur kólnandi.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Mói
08.12 Skotti og Fló
08.19 Stuðboltarnir
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga leðurblöku-
fjölskyldu/Hvolpar
bjarga leikskrímsli
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Fólkið í blokkinni
10.25 Loforð
11.05 Dýrleg vinátta
12.00 Aldamótaböndin
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Pricebræður bjóða til
veislu – Páskaþáttur
14.15 Skáldagatan í Hvera-
gerði
15.15 Sætt og gott
15.20 Landinn
15.50 Mörgæsir í ýmsum
myndum
16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
17.35 Víti í Vestmannaeyjum –
Sagan öll
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.36 Tryllitæki
18.43 Stundin rokkar
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Milli fjalls og fjöru
21.10 Dís
22.35 Hús nornanna – Seinni
hluti
23.35 Svo á jörðu
01.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Over the Hedge – ísl.
tal
09.20 Ævintýri herra Píbodýs
og Sérmanns – ísl. tal
10.50 Turbo – ísl. tal
12.25 Palli Rófulausi – ísl. tal
13.45 The Pink Panther
15.15 Ghost Town
16.55 Duplex
18.25 Sonic the Hedgehog –
ísl. tal
20.00 Rúrik og Jói í Malaví
20.45 MakeUp
21.20 No Time to Die
23.00 Gunpowder Milkshake
00.05 Gemini Man
02.00 Bad Moms
03.35 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Neinei
08.25 Gus, the Itsy Bitsy
Knight
08.35 Monsurnar
08.45 Ruddalegar rímur
09.15 Brot af því besta með
Skoppu og Skrítlu
10.10 Gullbrá og birnirnir 3
11.30 Curious George: Go
West, Go Wild
12.50 The NeverEnding Story
14.25 Blindur bakstur
15.05 Blindur bakstur
15.55 The Heart Guy
16.35 Masterchef USA
17.15 The Great British Bake
Off
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Fjölskylda Stórfótar
20.10 Girls5eva
20.40 NCIS: New Orleans
21.20 The Blacklist
22.05 Real Time With Bill
Maher
23.00 Killing Eve
23.40 Grantchester
00.30 Shetland
01.25 Leonardo
02.20 The NeverEnding Story
03.50 Family Law
04.35 The Drowning
18.30 Verk og vit 2022
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Kátt er á Kili
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að austan (e)
20.30 Tónleikar á Græna
hattinum – Birkir Blær
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Endursköpun Maríu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Sögur úr Skálholti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Óróapúls 1922.
11.00 Guðsþjónusta í Lang-
holtskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Á flótta.
14.00 Að klára hattinn.
15.00 Fjöldasamkoman á Gjögri.
15.30 Ratsjá: Nýja geimkapp-
hlaupið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Þá var bara þögn.
17.00 Lífsstrigi Hafliða.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kerfið – afnot af
auðlind í eigu þjóðar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Norska Ssens-tríóið í
Kammermúsík-
klúbbnum.
21.00 Mín eru kvæðin ei
merkileg.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Alveg viss? –
Íslendingar í leit að
sannleikanum.
22.55 Í útlegð í eigin landi.
23.30 Heimkoma: smásaga.
14. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:59 20:58
ÍSAFJÖRÐUR 5:55 21:12
SIGLUFJÖRÐUR 5:38 20:55
DJÚPIVOGUR 5:26 20:30
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 10-18 m/s og rigning, talsverð eða mikil um landið suðaustanvert, en úr-
komulítið norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig.
Forseti Úkraínu, Vol-
odimír Selenskí, er
stórmerkilegur maður
eins og flestum ætti að
vera orðið ljóst eftir að
Rússar réðust inn í
Úkraínu og Selenskí
hefur verið nær dag-
lega í fréttum. RÚV
sýndi í síðustu viku
virkilega vel unna og
glænýja heimildarmynd um forsetann þar sem
fjallað er um hann allt frá þeim tíma er hann var
grínisti og leikari að okkar tíma, tíma stríðs og
fjöldamorða rússneska hersins á Úkraínumönn-
um. Sannleikurinn er oft lyginni líkastur og það á
sannarlega við um Selenskí, sem var áður einn
vinsælasti leikari heimalandsins og fór með hlut-
verk forseta Úkraínu í sjónvarpsþáttum.
Selenskí er líka klókur og sá að leiðin að hjört-
um fólksins var í gegnum samfélagsmiðla og sjón-
varp enda var hann studdur í framboði af ólígarka
sem á sjónvarpsstöð. Í myndinni voru sýndar ólík-
ar hliðar á manninum, allt frá hinum mjúka manni
fólksins yfir í harða stjórnmálamanninn sem bauð
Pútín birginn. Sumum kann ef til vill að þykja nóg
um athyglisþörf Selenskís sem nýtti áður hvert
tækifæri til að taka upp vídeó fyrir samfélags-
miðla, jafnvel undir stýri. En nú er ástandið annað
og skilaboðin eftir því. Heimurinn fylgist með á
meðan Úkraína er lögð í rúst. Ég hvet alla til að
horfa á þessa vönduðu heimildarmynd sem finna
má á vef RÚV og heitir Zelensky forseti.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Frá spaugi yfir í
stríð og dauða
Í hættu Selenskí mun
ekki yfirgefa Úkraínu.
Ronaldo Schemidt/AFP
10 til 14 Þór Bæring Þór spilar
góða tónlist fyrir ferðaþyrsta lands-
menn sem leggja land undir fótum
páskana.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi og
besta tónlistin yfir páskana á k100.
18 til 00 K100 tónlist
Jón Gunnar Geirdal, einn af höf-
undum þáttanna Brúðkaupið mitt,
framhaldsseríu af Jarðarförinni
minni, sem kom í heild sinni inn á
Sjónvarp Símans í gær, ræddi við
Ísland vaknar á dögunum um þætt-
ina og rifjaði upp hvernig hug-
myndin að þeim kviknaði og hvern-
ig þættirnir tengjast með
áhugaverðum hætti stórum at-
burðum í lífi hans.
Jón Gunnar rifjaði upp undir-
búninginn fyrir söguna um Bene-
dikt í þættinum og það hvers
vegna Laddi varð fyrir valinu í hlut-
verk Benedikts.
Viðtalið er á K100.is.
„Fyndið hvernig þetta
helst í hendur“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 4 alskýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 17 skýjað
Akureyri 9 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 14 skýjað
Egilsstaðir 4 léttskýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 14 þoka
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 17 skýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk -1 léttskýjað París 16 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg -1 snjókoma
Ósló 4 rigning Hamborg 18 léttskýjað Montreal 10 alskýjað
Kaupmannahöfn 10 skýjað Berlín 21 heiðskírt New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 6 rigning Vín 18 heiðskírt Chicago 17 alskýjað
Helsinki 7 heiðskírt Moskva 5 alskýjað Orlando 26 léttskýjað
DYk
U
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Mói
08.12 Skotti og Fló
08.19 Stuðboltarnir
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga ofurhænu/
Hvolpar stöðva frost-
geisla Haraldar
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Fólkið í blokkinni
10.30 Ikingut
11.55 Músin Marta
12.25 Soð í Dýrafirði
12.40 Heimaleikfimi
12.50 Grínistinn
13.30 Popp í Reykjavík
15.15 Búðin
16.10 Fólkið mitt og fleiri dýr
17.00 Helgistund á föstudag-
inn langa
17.40 Víti í Vestmannaeyjum –
Sagan öll
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lesið í líkamann
18.29 Frímó
18.43 Matargat
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Páll Óskar fimmtíu ára
22.00 Alma
23.40 Grace af Mónakó
18.00 Kátt er á Kili
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Draugasögur (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Svampur Sveinsson: Á
þurru landi – Ísl. tal
09.30 Addams fjölskyldan –
ísl. tal
10.55 Paddington ísl. tal
13.20 The Pink Panther 2
14.50 Planes, Trains and
Automobiles
16.20 Notting Hill
18.25 Hop – ísl. tal
20.00 Rúrik og Jói í Malaví
20.00 Bríet í Hörpu
21.30 Wrath of Man
23.25 John Wick: Chapter 2
01.25 Lion
03.20 Tónlist
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Fríkirkjutónleikar –
Gleðisveifla
Endurt. allan sólarhr.
RÚV Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 . 93,5 Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Í dag er sá dagur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni föstu-
dagsins langa.
09.00 Fréttir.
09.05 Sonur smiðsins, sonur
guðs.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Óróapúls 1922.
11.00 Guðsþjónusta í Víði-
staðakirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Á flótta.
14.00 Að klára hattinn.
15.00 Fjöldasamkoman á
Gjögri.
15.30 Ratsjá: Nýja geimkapp-
hlaupið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Þá var bara þögn.
17.00 Einhverntíma kemur að
þér, Salvör mín.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kerfið – afnot af auð-
lind í eigu þjóðar.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Jóhannesarpassían eftir
Johann Sebastian
Bach.
20.56 Við bætum hvor annan
upp
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Alveg viss? – Íslend-
ingar í leit að sannleik-
anum.
22.55 Eigi stjörnum ofar.
08.00 Neinei
08.25 Monsurnar
08.35 Monsurnar
08.45 Ruddalegar rímur
09.15 Greppikló
09.40 Gæludýrafélagið
11.10 Hrúturinn Hreinn og
lamadýr bóndans
11.40 Wish Upon a Unicorn
13.10 Adventures in
Babysitting
14.45 Masterchef USA
15.30 Framkoma
16.05 Grand Designs
16.55 Real Time With Bill
Maher
17.50 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Snigillinn og hvalurinn
19.15 Nonni norðursins 3
20.45 Hitman’s Wife’s
Bodyguard
22.40 The Mauritanian
00.45 1917
02.40 American Pie
04.15 Adventures in
Babysitting
05.55 Masterchef USA
Föstudagurinn langi
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú