Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 37

Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 37
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. september nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs auglýsir laust embætti framkvæmdastjóra þjóðgarðsins. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða samskiptahæfni til að leiða áframhaldandi uppbyggingu þjóðgarðsins. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipar framkvæmdastjóra til fimm ára í senn samkvæmt tillögum stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Meginstarfsstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs eru sex, á Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Skriðuklaustri, í Ásbyrgi, Mývatnssveit og Skaftafelli, en aðalstarfsstöð framkvæmdastjóra verður á Höfn í Hornafirði. Helstu verkefni • Daglegur rekstur Vatnajökulsþjóðgarðs • Þátttaka í störfum stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og framfylgja ákvörðunum hennar • Yfirstjórn mannauðsmála þjóðgarðsins • Ábyrgð á fjármálum þjóðgarðsins og reikningsskilum í samráði við fjármálastjóra • Tryggja að þjóðgarðurinn starfi í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli • Samskipti við umhverfis-, orku og loftslagsráðuneyti, fjölmiðla, innlenda og erlenda samstarfsaðila Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi • Árangursrík reynsla af stefnumiðaðri stjórnun, rekstri og teymisvinnu • Þekking og áhugi á náttúruvernd • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Hæfni til að leiða árangursríkt samstarf ólíkra hagaðila og leysa úr ágreiningsmálum • Framúrskarandi samskiptanæmni • Framsækni og frumkvæði í vinnubrögðum • Gagnrýnin og umbótamiðuð hugsun • Góð færni í ræðu og riti á íslensku og ensku Vatnajökulsþjóðgarður starfar samkvæmt lögum nr. 60/2007. Þjóðgarðinum er ætlað að vernda landslag, lífríki, jarðmyndanir og menningarminjar. Á sama tíma er skýrt markmið að bjóða almenningi aðgengi og veita fræðslu um náttúru, sögu og mannlíf. Þá er þjóðgarðinum ætlað að stuðla að rannsóknum og styrkja byggð og atvinnustarfsemi í nágrenni hans. Þjóðgarðurinn var skráður á heimsminjaskrá UNESCO árið 2019 þar sem hann hefur að geyma einstakar náttúruminjar. Að staðaldri starfa um 40 manns hjá þjóðgarðinum að margvíslegum verkefnum tengdum náttúruvernd og þjónustu við gesti þjóðgarðsins en yfir sumartímann fer starfsmannafjöldi vel yfir 100 manns. Nánari upplýsingar um þjóðgarðinn má finna á vatnajokulsthjodgardur.is. hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.