Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2012, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2012, Side 49
Sjómannablaðið Víkingur – 49 SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS ÓSKAR SJÓMÖNNUM TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN! Siglingastofnun Íslands vinnur að auknu öryggi og velferð sjófarenda og stuðlar að hagkvæmni í siglingum, sjávarútvegi og samgöngum. Á meðal hlutverka stofnunarinnar eru rannsóknir á sviði siglinga- og hafnamála, upplýsingakerfi um veður og sjólag, siglinga- vernd, umsjón með skipaskoðun og eftirlit með erlendum skipum sem hingað koma. Undirbúningur og eftirlit við gerð hafna og sjóvarna, rekstur vita og leiðsögukerfis og umsjón með vöktun skipaumferðar. Útgáfa atvinnuskírteina sjómanna og starfsleyfa útgerða og rekstraraðila, skipaskrá og lögskráning sjómanna. Í einkunnarorðunum Í örugga höfn felst leiðarljós og inntak starfs Siglingastofnunar Íslands.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.