Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 7

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 7
HIÐ sameiginlega ársrit Norrænu félaganna, Nordens Kalender, hefur nú í tvö undanfarin ár ekki getað komið út sökum ófriðarins og allra þeirra hindrana, sem af hcnum leiða í samskiptum þjóðanna og öllum eru kunnar. Til þess að bæta nokkuð úr, ákvað stjórn Norræna félagsins í fyrra að kaupa bókina „Svíþjóð á vorum dögum“, eftir Cuðl. Rósinkranz, handa félagsmönnum það árið, en í ár hefur hún ákveðið að gefa út rit það er hér kemur fyrir almenn- ingssjónir í fyrsta sinn, og kallast „NORRÆN JÓL“. Tilætlunin er að rit þetta haldi siðan áfram að koma út í framtíðinni þótt Nordens Kalender komi aftur sem sameiginlegt félagsrit, þegar í eðlilegt horf er komið í heiminum. — Ritstjórn hefur ritara félagsins, Cuðlaugi Rósinkranz, verið falin. Vér væntum þess, að rit þetta megi verði lesendunum til gleði, bera þeim hlýjar kveðjur bræðraþjóðanna og minna þá jafnframt á, að vér erum hluti hinnar ncrrænu lífsheildar, sem tengd er aldagömlum skyldleika- og menningarböndum, böndum, sem vér getum ei rofið án þess að bíða af því varanlega hnekki eða algert skipbrot sem norræn menningarþjóð. „Norrænum jólum“ er ætlað að verða einn þátturinn í vináttu- og menningartengslum vorum við bræðraþjóðirnar á Norður- löndum. í þeirri von að hlutverk þetta megi vel takast hefja „Norræn jól“ göngu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.