Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 89

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 89
Norræn jól í framtíðinni. Það veltur á því, hvernig auðlegð þess verður varið. Verk- cfnin eru mörg, sem úrlausnar bíða og hefur vantað fé til framkvæmdanna. Hér hefur vantað skilvrði, tæki, hús og aðbúnað fyrir marga menningar- og listastarfsemi og hollari og betri skemmtanir en kostur hefur verið á. Hér hefur vantað marga hagnýta rannsóknarstarfsemi fyrir búnað, útveg og ýmsa framleiðslu. Hér hefur vantað leikhús og listasöfn, byggðasöfn, náttúru- gripasöfn, hús fyrir þjóðminjasöfn, íþróttahús, bókasöfn víða um land, fagrar kirkjur og fleira það, sem fegrar lífið og gerir það glatt og gott og hlýtt. Það fæst að vísu ekki allt fyrir peninga — það af því, sem mest er vert, fæst oft minnst fyrir peninga. En mikil skilyrði aukinnar menningar fást oft fyrir fé. Gildi uppgangsára og auðsöfnunar verður eftir á metið af þeim minnisvörðum til menningarauka og mannlífsbóta, sem þau veita. Og þetta líðandi ár verður ekki sízt metið eftir því, sem það fær áorkaö til eflingar og varðveizlu á því, sem heilsteypt og heilbrigt er í norrænni og íslenzkri arfleifð okkar. Við getum gert okkur það til gamans um jólin, að skoða myndirnar af því, sem nú er efst á baugi af atburðum ársins. En þegar auður ársins er eyddur, harmar þess fyrndir og gleði þess gengin, þá fer matið á árinu eftir þeim myndum, sem tímarnir geyma af draumum þess um friðinn og fram- tíðina og viljanum og kraftinum, sem í það var lagður að gera þá að veruleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.