Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 79

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 79
Norræn jól á fætur og búizt til fararinnar án þess að vekja konuna og börnin. Hann var sársvangur, en svo fór hann í stutta, nýja, hvíta gærukuflinn, herti á mittisólinni, skar síðasta tóbakið í nesti, kveikti í pípu sinni og' Jabbaði af stað. Hann tók með sér stærsta broddstafinn, því að þennan vetur voru úlfarnir farnir að hópa sig löngu fyrir jól. Þegar rökkva tekur að kvöldi þennan sama dag, kemur maður, álútur og grár af hélu, með tóman poka á baki og pipu í munni, eftir þorps- götunni í Kuusamo kirkjuþorpi. Antti hefur gengið sex mílur á tólf kiukku- stundum án hvíldar, beinustu leið gegnum skógana, og nú er hann kom- inn á ákvörðunarstaðinn. Engir íþróttavinir fagna þessu meti, hann lítur feimnislega í kringum sig og nemur staðar fyrir utan búð kaupntannsins, en þar standa hestar og menn. „Er það hérna, sem keisarinn lætur útbýta jólamjölinu?“ „Mjöl færðu, en ekki er það keisarinn, sem gefur það.“ „Gildir einu.“ — Antti gengur inn í búðina og bíður langa stund. Þegar röðin kemur loks að honum, leysir hann af sér pokann og réttir kaupmanninum hann án þess að segja nokkuð. Kaupmaðurinn og búðar- sveinninn eru að moka mjöli úr stórum sekkjum í poka hinna bágstöddu, en mikils háttar frú lítur eftir. ÖIl eru þau hvít af mjölsáldri upp að augum. Svo byrjar yfirheyrslan: „Hvað heitir þú?“ „Antti Metsántausta.“ „Hvaðan?“ „Frá Metsántakakoti handan við Pusulahæ.“ „Og ætlar að fá mjöl?“ „Já, mér var sagt, að hér væri hægt að fá mjöl ókeypis.“ „Þarftu þá nauðsynlega á því að halda?“ „Ekki bið ég beininga að gamni mínu, og ekki gerði ég það mér tií gamans að ganga sex mílur á skíðum í dag.“ „Áttu ekki mat?“ „Ég hef ekki bragðað ætan brauðbita í heila viku.“ „Og samt áttu nýjan gærukufl og hefur þrek til að ganga sex mílur á skíðum á einum degi.“ 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.