Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 74

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 74
Karl August Tavaststjerna Jól á finnskum heiáabæ AN T T I Metsántausta liggur uppi á ofninum í sótugu kotinu sínu og hugsar reikular hugsanir heiðabúans um það, sem er, og framtíð- ina án þess að láta truflast af leik barnanna, sem eru önnum kafin á svörtu gólfinu. Leikurinn, sem þau eru í, heitir „að borða“, og þau hat'a spýtu- kubba fyrir brauð og tóma könnu fyrir mjólk. Antti Metsantausta hefur legið uppi á ofninum frá því snemma í morg- un, þegar kona hans lagði af stað til næsta bæjar, en þangað eru tólf mílur vegar með því að stytta sér leið gegnum skóginn. Nú var hennar von á hverri stundu, og til þess að biðin verði ekki eins löng stígur Antti niður af ofninum, gengur að eldinum í stónni og kveikir enn einu sinni í útbrunn- um tóbaksleifum í pípunni sinni, en bætir fyrst viðarkubb á glæðurnar og blæs í þær. Það sljákkar ofurlítið í börnunum, en þegar þessi beinaberi maður í saurgráu strigafötunum er aftur horfinn í skuggann uppi á ofn- inum, verður Ieikur þeirra hávær sem áður. Þau sjá glóandi depil í myrkr- inu þar uppi og heyra brennandi tóbaksleifarnar snarka í pípunni. Innan skamms heyrist reglubundinn og djúpur andardráttur og vottur af hrotum öðru hverju. í stofunni er skíma af degi, daufri, hvítri birtu vetrardagsins, sem hefur tekizt að ryðja sér braut gegnum svellaðar rúðurnar, en nokkur glæta er einnig af tveim viðarbútum á arninum, sem eru að verða útbrunnir og mjakast öðru hvoru fölskvagráir niður í eimyrjuna. En skíman í stofunni nær ekki nema um þrjár álnir frá svörtu gólfinu upp á veggina, þar sem sótið tekur við, og glampar á það hér og hvar, þar sem hendur og föt hafa núizt við veggi og sperrur. Með fram veggjunum standa þungir bekkir, en ofan við þá er veggskápur, fatnaður, nýr, hvítur gærukuf! og tinnubyssa. Stóri ofninn, sem einu sinni var hvítkalkaður að framan, en er nú fyrir 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.