Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 83

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 83
Norræn jól nepjunni og mjó rönd mánans skyggnist yfir dökkan sjóndeildarhringinn en hverfur aftur að vörmu spori. Hann er hættur að hugsa um þær fjórar mílur vegar um eyðiheiði, sem hann á eftir ófarnar áður en hann nær heim. Hann dreymir aftur reikula drauma heiðabúans, alveg eins og hann lægi heima á ofninum. I Metsantakakoti væntir Anna bónda síns í rökkrinu, því að hún gerir ráð fyrir, að hann hafi lagt af stað frá kirkjuþorpinu jafn snemma og hann fór að heiman. Hún hefur skipt nytinni úr kúnni frá því í gær á milli barn- anna, en unnað sjálfri sér einskis dropa. Hún bíður hugrökk og vonglöð. Kýrin hefur fengið ábæti á gjöfina, af því að jólin eru að koma, og mjólkar nú óvenju mikið. Anna ber mjólkina sigri hrósandi inn í stofu, setur fötuna inn í skáp, þar sem hún geymir næfratrogin tandurhrein til þess að baka í þeim brauðið, þegar Antti kemur með mjölið. Hún hlakkar til jólanna og klappar börnunum á kollinn enn blíðlegar en venjulega. Áður en dimma tekur er hún búin að hita baðhúsið, svo að hún geti boðið Antti heitt bað, þegar hann kemur heim úr þessari erfiðu för. Svo er hamingjunni fyrir að þakka, að nóg er til í eldinn, og þegar heitt er orðið í baðhúsinu, leggur hún í stóra bökunarofninn, svo að jólaylur hlýi stofuna og allt sé tilbúið undir jólabaksturinn. Að þessu loknu baðar hún sig og börnin, svo að þau séu hrein á jólunum, en á meðan á hún von á því á hverri stundu, að heyra Antti hrista snjóinn af skíðunum sínum úti á hlaðinu. Og kvöldið kemur og myrkrið, en Antti kemur ekki. Það er komið að háttatíma, og börnin, sem hafa beðið óþreyjufull og orðið þess áskynja, að eitthvað óvenjulegt var á seyði, fást ekki tii þess að fara í rúmið. Þau vilja hafa jól, segja þau, því að mamma sagði, að þau kæmu í kvöld. „Jólin koma ekki fyrr en pabbi kemur,“ segir hún. „Hvenær kemur hann þá?“ kalla þrír spurulir munnar. Henni tekst að sefa börnin en sjálfa sig ekki. Þegar hún er búin að koma þeim í rúmið, tekur hún rokkinn, fer að spinna þráðinn sinn, sem aldrei tekur enda, og raular sálmalag til að blíðka guð, vegna þess að hún er að vinna á slíkum helgidegi. Hún getur ekki beðið án þess að hafa eitt- hvað fyrir stafni. En hugsanir hennar snúast samt bitrar og blandnar 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.