Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 61

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 61
Teikning eftir Fr. Nansen [Þegar Nansen var um tvítugt réðst hann háseti á selfangarann Viking. Þetta var árið 1882. Síðar gerði Nansen bók upp úr minnisblöðum sínum á ferðinni og kom hún út árið 1924. Bókin heitir á norsku: Blant sel og björn og er prýdd mörg- um ágætum pennateikningum eftir höfundinn. Nansen var mikill veiðimaður og ágæt skytta. í kafla þeim, sem hér fer á eftir, segir hann frá fyrstu viðureignum sínum við hvítabirni og ýmislegt af háttalagi þeirra. Ivaflinn er nokkuð styttur í þýðingunni.] ÞRIÐJUDAGINN 27. júní létti loks þokunni, en við vorum fastir í ísnum og- sá hvergi vök svo langt sem augað eygði. Við vissum ekki vel, hvar við vorum, en gizkuðum á 66° n. og 29° 40' v. 1., eða miðja vegu milli Snæfellsness og Grænlands. Ég fékk nokkra karla í lið með mér og við drógum um 200 hákarla upp um svolitla rauf við skipshliðina. En svo gerði ég skissu. Til þess að þurfa ekki að stritast við að draga þá upp úr, bárum við í þá og sprettum á kviðinn á þeim, tókum lifrina og létum svo skrokkinn eiga sig. En upp frá því urðum við ekki varir. Há- karlinn elti skrokkana af félögum sínum niður í sjóinn, en kom ekki framar upp í vökina. Um kvöldið sagði skipstjórinn, að björn hefði sézt ofan úr útsýnis- tunnunni um mílu vegar frá skipinu. Það kom þegar veiðihugur í mig og bjóst ég til ferðar, en þá kom þoka svo að ég fékk ekki að fara. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.