Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 33

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 33
Norræn jól og dug, og ekki eru þær slakar sóttar, enda kvarta Norðmenn ekki jafn- sárt yfir neinu tíðarfari og ef þeim bregzt nægur vetrarsnjór. Það er ómetanlegt, hvað þeir eiga þessum þjóðarsið að þakka. Bjarni Thoraren- sen talar um, að silfurblár ægir eigi að halda vörð um ísland „sem kerúb með sveipanda sverði“, en „fjöll sýni torsóttum gæðum að ná“. Hann hugsar þar efalaust um fjöllin séð tilsýndar. En Norðmenn láta sér ekki nægja að líta augum upp til fjallanna eða út á hafið. Þeir heimta nánari kynni, glímu við náttúruna, þótt þeir séu orðnir borgarbúar og ekki til þess neyddir að sækja föng sín í greipar henni. Því er sjávarselta og háfjallablær ofin inn í líf þeirra og sál, ekki aðeins sæfarir þeirra og harð- ræði, heldur jafnt listir þeirra og vísindi. VI. Eg ásetti mér að segja hér ekki neitt um Norðmenn, sem lyti að því, sem nú hefur yfir þá gengið, hvorki sakast um það, sem orðið er, né spá neinu um framtíðina. En eg leyfi mér samt að lokum að minna á eina vísu eftir Björnstjerne Björnson. IIún er orðin gömul, var ekki miðuð við neitt af því, sem nú er að gerast. En eg vona, að hún muni enn og síðar reynast sannmæli: Löft dit hoved og sjung det ud: A 1 drig kuer du várens skud, hvor der er gjærende kræfter, skyder det áret efter. Vlcr^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.