Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 55

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 55
Norræn jól Enginn getur lýst því, hve innilega vænt heimilisfólkinu þótti um hús- hóndann, eftir að það hafði fengið að hafa hann heima í tvö ár. Hann hugsaði nú vel um heimili sitt, einkum fyrir jólin. Hann sat að jafnaði ekki í neinum sófa eða ruggustól, heldur á háum og mjóum slitnum hekk í eldhúsinu. Þegar hann var setztur á þennan bekk þaut hann um heim æfintýranna. Hann þaut í kringum jörðina, steig upp til stjarnanna og enn- þá hærra. Hann ýmist spilaði eða talaði og allt heimilisfólkið safnaðist í kringum hann og hlustaði á. Lífið varð stórfenglegt og fagurt þegar hann veitti fólkinu af ríkidæmi sálar sinnar. Þess vegna elskaði fólkið hann, eins og það elskaði jólin, gleðina og vorsólina. En þegar Ruster kom var jólagleði þess eyðilcgð. Það hafði þá erfiðað til einskis, ef hann kæmi svo til þess að hafa á brott húsbóndann. Það væri óréttlátt, ef þessi drykkjurútur ætti að fá að sitja við jólaborðið á guðhræddu heimili og eyðileggja alla jólagleðina. Fyrir hádegi á aðfangadag var Ruster búinn að skrifa nóturnar og fór að tala um að það væri þá líklega bezt fyrir sig að fara, þó það væri i raun og veru meining hans að vera kyrr. Liljekrona hafði orðið fyrir áhrifum frá hinu heimilisfólkinu og sagði eins og út í hött, að það væri þá líklega bezt að Ruster yrði kyrr um jólin. En Ruster litli var æstur og stoltur. Hann sneri upp á yfirvararskeggið og hristi höfuðið með úfna listamannshárið, er lá sem svart óveðursský á höfði hans. Hvað meinti Liljekrona? Átti hann að vera kyrr, af því að hann hefði ekkert að fara? Það var þá líkast því. Situr ekki fólkið og bíður eftir honum á stóru herragörðunum í Bro-sókn! Gestaherbergin bíða uppbúin og fagnaðarskálin full. Hann þurfti aðeins að flýta sér af stað. Það eina, sem að var, var það, að hann vissi ekki hvern hann ætti fyrst að heimsækja. „Blessaður vertu,“ sagði Liljekrona. „Þú skalt víst fá að fara.“ Eftir miðdaginn fékk Ruster lánaðann hest og' sleða, loðkápu og feld. Vinnumaðurinn í Laufdölum átti að aka honum á einhvern bæ í Bro-sókn og aka hratt, því það Ieit út fyrir snjókomu. Engum datt í hug, að hans væri nokkurs staðar beðið eða að nokkur bær væri til í allri sveitinni, þar sem hann væri velkominn. En fólkið vildi losna við hann og skýldi þessu og Iét hann fara. „Hann vildi þetta sjálfur,“ sagði það. Og nú bjóst það við að taka gleði sína aftur. 4 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.