Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 65

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Blaðsíða 65
Norræn jól stundarkorni liðnu gægðist snoppan varlega upp yfir skörina. Hann var að gæta betur að landslaginu. Þessum feluleik fór fram um hríð. Ég sá hvernig hann renndi augun- um til beggja hliða og stalst til að líta á okkur. Hann langaði í okkur. En líklega hefur honum ekki litizt á blikuna. Snoppan hvarf og trýnið svamlaði aftur um vökina dálitla stund og glyrnurnar gægðust öðru hverju upp úr vatninu. Svo hvarf hann bak við ísborg og sást ekki góða stund. Við fórum að ókyrrast. Skyldi hann hafa stungið sér? En þá gægðist skallinn og augun yfir brúnina á ísborginni. Hann hlaut að hafa skriðið upp á skörina bak við borgina. Eftir að hafa blínt á okkur um hríð, hvarf skallinn aftur, Þetta endurtók sig hvað eftir annað með löngu millibili. Hann hugsaði vel ráð sitt. En okkur lá heldur ekkert á og þótti gaman að þessu. Okkur kom saman um að bíða eins lengi og unnt væri, þó að skipstjórinn kvartaði yfir kulda í magann og Loftbelgur yfir tóbaksleysi. Björninn sá víst vandkvæði á því að komast að okkur. Það voru ekki fleiri ísborgir til að læðast á bak við. Loks tók hann ákvörðun. Hann lá lengi án þess að gogga upp, en svo kom hann blátt áfram labbandi eins og hann lagði sig. Fyrst geispaði hann ógurlega og sleikti út um, svo að tungan náði nærri upp að augum. „Nei, komdu sæll gamli,“ skrapp út úr Loftbelgnum. Við gátum ekki varizt hlátri, en sögðum honum að halda kjafti. Björn- inn slagaði nú í áttina til okkar og lét sem ekkert væri. Hann forðaðist að líta á okkur. 1 hvert skipti, sem hann lagði lykkju á leiðina, staldraði hann við, geispaði og gaut hornauga til okkar. Svo lötraði hann áfram, jaka af jaka, en reyndi alltaf varlega fyrir sér með löppinni áður en hann steig á skörina. Stöku sinnum hnusaði hann dálítið í áttina til okkar, en svo virtist hann ekki hirða um neitt, nema ísinn, sem hann gekk á. í síðasta bugnum, sem hann lagði á leið sína áður en hann kæmi alveg að okkur, lá stór ísmoli á brún á öðrum jaka. Hann var svo stór, að einnj maður hefði trauðlega bifað honum, og það var vandalaust að komast fram hjá honum. En björninn slæmdi til hans framlöppinni og velti hon- um út í vökina án þess að tefja för sína. Ekki vottaði fyrir áreynslu, en það vitnaði um heljarafl. Loftbelgur gat ekki haldið sér saman: 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.