Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 25

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Blaðsíða 25
Gildi norrænnar samvinnu Guðlaugur Rósinkranz EKKI ER MEÐ neinni vissu hægt að segja, hvenær hugmyndin um sam- band eða samvinnu Norðurlandaþjóðanna hefur fyrst komið fram. Með krýningu Eiríks av Pommern sem konungs hinna þriggja Norðurlanda, Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar árið 1397, hefur oft verið talið, að fyrsta tilraun til norrænnar samvinnu hafi verið gerð. Samband þetta er kallað Kalmarsambandið. En þar var ekki um norræna samvinnu að ræða í sama skilningi og nú er. Það var eingöngu stjórnarfarslegt atriði, sameining þriggja ríkja undir veldissprota eins konungs. Það er fyrst á síðustu áratugum síðustu aldar að byrjað er að ræða um menn- ingarsamvinnu Norðurlandaþjóðanna á grundvelli frjálsra samtaka menntamanna. Þessi hugmynd kom þá einkum fram á sameiginlegum fundum Norðurlanda- stúdenta. Voru þá oft fluttar hásemdar ræður um þessa samvinnu, en lítið varð um raunhæfar framkvæmdir. Þessi þáttur í hinni norrænu samvinnu hefur síðan oft verið kallað stúdentaskandinavismi og ekki talinn merkilegur. En þessi hreyf- ing var þó grundvöllur undir þá norrænu samvinnu, sem byrjaði með stofnun Norrænu félaganna, er hófu störf í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 1919, á íslandi 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.