Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 22

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 22
Ljóð eftir Knut 0degárd Vi bur trygt Vi bur i eit trygt hus. Her er dei d0de spikra opp pá veggene bak kláre glas. Dei levande grip om levande ting. Vi har kjellarar, trapper og loft. Om hausten bit vi i nedfallne eple og spyttar ut kjenger. Ét stram, lys nypotet under váre máltid. Om vinteren har vi moldute bingar med potet i kjellaren. Og pá loftet: kasser med uskadde eple i torre boder, grpne eple i lyse kasser. Vi gár trapper í huset. Frá loftet kan ein sjá naboar pá fleire sider. 1 kjellaren strekkjer forsiktig kvit groe seg hogt i det tynne morkret. Heimilisöryggi Við búum við heimilisöryggi. Hér eru hinir látnu hengdir upp á vegg bak við hreint gler. Við lifendur tökum um lifandi hluti. Við höfum kjallara, stiga og loft. Á haustin bítum við í fallin epli og spýtum út úr okkur kjörnunum. Bústnar, ljósar nýuppteknar kartöflur á borðum. Á veturna eru moldugir haugar af kartöflum í kjallaranum. Og á loftinu: kassar fullir af óskemmdum eplum í þurrum geymslum, græn epli í tréhvítum kössum. Við göngum upp og ofan stiga. Af loftinu sjáum við nágranna okkar allt í kring. í kjallaranum teygja sig hvítar spírur með varúð hátt upp í dauft rökkrið. Kapellet vinterstid Vetrarmynd úr kirkjunni November morgon pustar ut ei fuktig kvit skodd, munnen bleikt frosen, huda stivna kald i andletet stig ein inn. Langsamt tpr ein opp, ei svak prikking i huda, hendene og andletet blussar ut i kraftig raudt. Plutseleg, fossar det ut over oss i kraftige fargar, organisten reiser seg, legg kroppstyngda i dei elfenbeinskvite tangentane lofter hendene veldig. Den gamle kvinna krakt ved altaret, mprkt sjal om skuldrene. Hendene magre, ristar det gylte begeret: Dei lágt mumlande, rpystene nærare, nærare. Ein smal veg av rnork, raud væske rinn sakte mot steingolvet. Nóvembermorgunn púar frá sér rakri hvítri þoku, varirnar frostbleikar, með andlitið strengt af bitrunni stígum við inn. Hægt og hægt hitnar manni, smáerting í húðinni, hendur og andlit blossa upp í eldroða. Allt í einu: yfir okkur steypist foss í sterkum litum, organistinn hefst í sæti, leggst af öllum líkamsþunga á fílabeinshvítar nóturnar, lyftir höndum hátt. Gamla konan bogin við altarið, dökkt sjal um herðar. Magrar hendur hrista gylltan kaleik: Lágar muldrandi raddir færast nær og nær. Mjór vegur af dökkum rauðum vökva bugðast hægt eftir steingólfinu. Einar Bragi þýddi 20

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.