Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 29

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1986, Blaðsíða 29
Edvard Munch — Röddin, 1895, Munch-safnið, Osló (Noregur). Þessa mynd málaði Munch upphaflega fyrir „Lífsbríkina“frtegu, og á hún ab vísa tilfyrstu ástarinnar. Við sjáum stúlku í þann mund sem hún byður manni varir sínar fyrsta sinni. Ná- hegð hennar greti minnt á hið erótíska aðdráttar- afl konunnar, og tunglskinið í baksyn rennir i stoðum undir þá túlkun. Eins og svo oft í myndum Munchs, er aðalpersónan ein á ferð, og fólkið í bátunum í fjarska ítrekar einsemd hennar. 27

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.