Fréttablaðið - 05.10.2022, Page 21

Fréttablaðið - 05.10.2022, Page 21
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Íslenska gámafélagið, Grænir skátar.MIÐVIKUDAGUR 5. október 2022 Endurvinnsla og umhverfisvitund Íslenska gámafélagið hefur að sögn Jón Þóris Frantzsonar, forstjóra Íslenska gámafélagsins, síðustu ár lagt meiri áherslu á að finna því hráefni sem sótt er til viðskiptavina sem bestan farveg í sam- ræmi við hringrásarhagkerfið. Hann segir þó það besta í stöðunni að minnka almennt framleiðslu, endurnota meira og koma í veg fyrir myndun úrgangs. MYND/AÐSEND Nýir tímar – betri flokkun Ný lög um flokkun og flokkunarlína sem ber nafn sænskrar ofurhetju munu að sögn forstjóra Íslenska gámafélags- ins hafa jákvæð áhrif á afkomu fyrirtækisins sem og stuðla almennt að umhverfisvernd. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.