Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 9

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 9
7 13- ÓLI LITLI var úti að ganga með pabba sínum. Stór og loðinn hundur kom þá geltandi móti þeim. Óli fór að gráta af hræðslu. „Þú þarft ekki að vera hræddur við þennan hund, Óli minn“, segir pabbi hans. „Sérðu ekki, að hann dinglar skottinu?" „Jú“, segir Óli, „en það er ekki sá endi, sem ég er hræddur við“. 14- HALLDÓR Á SKRIÐUKLAUSTRI var oft meinlegur í orðum, þó að hann væri hógvær og kurteis í tah. Einu sinni var dansleikur haldinn á Klaustri aðfara- nótt sumardagsins fyrsta.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.