Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 14

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 14
12 24- KONA EIN hér í bænum fór með son sinn, sjö ára gamlan, upp í afdalasveit. Strákur tók sér göngu upp til fjalla, og þegar hann kom aftur, sagði hann móður sinni, að hann hefði séð tófu. „Hvaða vitleysa er nú í þér?“ sagði móðir hans. „Þetta hefur hara verið ímyndun“. „lmyndun!“ svaraði drengurinn. „Er þá ímyndunin með langt og loðið skott?“ 25- QUÐBRANDUR JÖNSSON rithöfundur var katólskur og handgenginn Meulenberg biskupi í Landakoti. Brynleifur Tohíasson kom eitt sinn í heimsókn til Meulenbergs, og var þá Guðbrandur hjá homnn, en fór, þegar Brynleifur kom. „Hvemig gengur með trúna hjá Guðbrandi?" spyr þá Brynleifur. „Jú“, svarar biskup, „það gengur nú ágætlega með trúna, en það gengur verr með boðorðin11. 26. QUÐBRANDUR JÖNSSON var nýlega kominn heim úr utanfor og kom til vinar sins, Einars Amórssonar. Þar voru aðrir gestir fyrir, og fór Guðbrandur að segja þeim frá ferðalaginu. Hann sagðist meðal ann- ars hafa farið til Rómaborgar, fengið áheyrn hjá páfa, talað við hann í klukkustund og sagði, að vel hefði farið á með þeim.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.