Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 20

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Blaðsíða 20
i8 Þórdís hét kona hans. Hún var honum óhk, stór- lynd og þrasgjörn, en þó fór sæmilega á með þeim. Eitt sinn varð Þórdís lasin, og um þær mundir fór Símon einhverra erinda til Keflavikur og kom þar inn í kaupmannsbúð. Kaupmaður var feitur mjög og hafði oft hóstakjöltur. Hann hafði gaman af að glettast við Símon. Þegar nú Símon kemur í húðina, spyr kaupmaður: „Hvernig líður kommni þinni, Símon minn?“ „Þakka þér fyrir“, segir Simon. „Hóstað gat hún fyrir fitunni í morgun“. 39- J^AUPMAÐUR þessi bauð Símoni einu sinni vindil, en það hafði hann ekki gert fyrr. Hann lagði tvo vindla á borðið, annan nær Símoni, en hinn nær sér, og snýr sér svo við til að ná í eld- spýtur. Símon grunar kaupmann um græsku og skiptir um vindlana. Kaupmaður kveikir nú í sínum vindli, og springur hann með háum hvelli, og brenndist kaupmaður í and- liti. Hann hafði látið púður í vindil þann, sem hann ætlaði Simoni. „Það lifnar í þeim; óhætt er um það“, segir þá Simon og kveikir hinn rólegasti í sínum vindli. 40. glMON átti nokkur böm með konu sinni. Þegar hún ól síðasta bamið, sagði hún: „Ekki veit ég, hvað við eigum að gera við þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.