Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 37

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 37
35 „Og hvemig lízt þér svo á?“ spurði Vilmundur rogginn, þegar þeir höfðu gengið um húsið. „Jú“, sagði Steingrímur. „Húsið er gott, og svo eru anzi mikil þægindi fyxir þig að hafa garðinn svona nálægt“. 81. J£ONUR í kvennadeild Slysavamafélagsins á Isafirði era áhugasamar um fjársöfnun til slysavarna og verður oft vel ágengt í þeim efnum. Þó er það svo, að sumar konur era ekki ánægðar með árangurinn og telja, að betur mætti nýta starfs- krafta félagskvenna. Eitt sinn á félagsfundi stóð upp ein konan og hélt langa hvatningarræðu. Endaði hún mál sitt þannig: ,,0g ég skal segja ykkur, kæra félagskonur, að það er áreiðanlega hægt að brúka okkur miklu meira en gert er“. 82. JJRYKKHNEIGÐUR maður hafði um nokkurt skeið verið í bindindi. Hann mætti félaga sínum á götu og sagði: „Síðan ég hætti að drekka, er ég farinn að fá kvef og hálsbólgu og alls konar kvilla“. „Já“, minnstu ekki á það“, svaraði hinn. „Ef ég er ófullur í þrjá daga, verð ég farlama maður“. 83- gUMT FÓLK hefur viljað sýna látnum vimnn ræktar- semi með því að skreyta leiði þeirra jólaljósum.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.