Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 47

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 47
45 tog. AÐSKILNAÐUR. Skyldi ei Kolla þykja þurrt að þurfa að trolla í vetur? Nú er Olla öll á burt og ekki jollað getur. Magnús Finnsson. 110. LÝGUR ÖGN. Senn kemur Grímur sunnan að og segir margt í fréttmn. En lýðum ekki líkar það, harm lýgur ögn með sprettum. Daníel Halldórsson prófastur. lií. ^UGLÝSINGAVÍSA eftir Rjama Jónsson frá Vogi. Reyktu, tyggðu, taktu nef í tóbakið með sældar þef í, svo að þig ei komi kvef í, kauptu tóbakið hjá Leví. 112. JJÆJARSTJÓRNARKOSNING fór fram á Akureyri 5. janúar 1902, og skyldu tveir menn kosnir. Júlíus Havsteen var annar þeirra, sem kosinn var, en hann studdu Oddeyrarbúar af miklu kappi gegn Ak- ureyringum. Þá kom upp þessi vísa:

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.