Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 49

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 49
47 n6. LJÓÐABÓK „GESTS“ (Guðmundar Bjömsonar) var allmikið um töluð á sínum tíma. — Ámi frá Múla kvað: Þykist allra bragna beztur, brosir innst í kórinn seztur, — alla háttu betri brestur, — boðflenna en ekki gestur. 117- þEGAR Kvæðakver Kiljans kom út, var kveðið: Gestur setti að sönnu met á sínum tíma nú er Kiljan hærri hinum heimsmeistari í leirburðinum. 118. Á kvenfélagsfundi. Þær iðuðu frá haus til hala í hamagang og áttu bágt. Allar vildu í einu tala, og allar þurftu að tala hátt. 119. JJÓSA, dóttur-dóttir Jóns í Skipholti, setti þessa vísu neðan irndir bréf til kerlingar, sem henni þótti málug: Kirkjuhurð þú kaupa skalt með koparlási vænum, og með henni aftur halt á þér málabænum.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.