Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 50

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 50
48 120. K.VEÐIÐ UNDIR RÆÐU. Áfeng eru orðin þín, ekki er því að neita, en það er verst, að þú ert svín, og þau eru tálarbeita. 121. ]V|EYDÓMURINN. Meydómurinn mesta þykir hnoss, á meðan hann er þetta kringum tvitugt, en verður stundum þungur kvalakross, ef kemst hann nokkuð teljandi yfir þrítugt. Steingrímur Baldvinsson. 122. JJJARNI L. THORARENSEN sendi þessa vísu í hréfi til Eggerts Sigurgeirssonar á Hofi í Hörgárdal: Dauðans engill ef ég væri, eg þig hengja skyldi þá máske í þveng og máske i snæri, meira gengur stundmn á. 123. JTRIÐRIK GUÐMUNDSSON bókbindari kvað þessa vísu mn Eyjólf ljóstoll, sem skammaði hann fyrir það, að harrn kynni ekki að gylla: Eyjólfur í æði svíns eymdar spenntur hafti, þvældur í bleytu brennivins, bölvaður, haltu kjafti!

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.