Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 51

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 51
49 124- j£JÖRSEÐILL úr Reykjavík 1919. Óþokkamenni, ekkert flón. (Jakob Möller.) Útlendra flesta gerir bón. (Jón Magnússon.) Æsingaskrifli skrílsins hér. (Ólafur Friðriksson.) Skálkurinn hlynnir mest að sér. (Sveinn Bjömsson.) Heilög einfeldni hampi þér. (Þorvarður Þorvarðsson.) Hrapið þið allir fyrir mér. 125. SR- PÁLL SKÁLDI orti þessa vísu, er hann var að taka mann til altaris: Hafirðu í sinni í hyggju landi heilagt að taka sakrament, í guðs nafni að þér gæt, þinn fjandi, að ginið á þér sé vel upp flennt. Að forréttingunni eg flýti mér, fjandinn má bíða eftir þér. 126. ANNAÐ ERINDI eflir Pál skálda. Eg er nú kominn á þá trú — ýmsar það líkur sanna, — að enginn sé djöfull utan þú, óvinur guðs og manna. 4

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.