Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 53

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 53
51 Þar er blessuð bændastétt, bið ég guð að styrkja. Eyjólfur Magnússon ljóstollur var þama einnig og svaraði með annarri vísu: Úr Hölters kjafti brýtur margt, hans er merglaus ræða. Seggjum ekki syngur þarft svoddan bölvuð skræða. 130. FREISTING. Fallega, stillta stúlkan sú stökk í fangið á mér. Hver er sá, sem segir nú: Satan, viktu frá mér! Jón Þorsteinsson. 131. gÁLNAKVARÐINN. „Hvað mun duga drengur sá?“ drottinn byrstur sagði, þegar haxm séra Sigurð á sálnakvarðann lagði. 132 ()MURLEGT HLUTSKIPTI. I þessum heimi að þola slys og þorsta í angursbánnn, og hrökklast svo til helvítis, það hlýtur að koma út tárum. Stefán Stefánsson.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.