Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 54

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 54
52 133- þÖRF Á HRESSINGU. I nefið taka nú er mál, nenni ei vaka lengur. Heldur slaka hef ég sál, og hún til baka gengur. 134- jjeilræði. Farðu að vanda fet þin hág, ferð um land hvar herðir, að ei svo fjandans ofni hjá eldihrandur verðir. Árni á Gufuskálum. i35. JLLA FARIÐ. Mörgum fremri að mannviti, matti auð sem glingur, hjúskapar í hyldýpi hvarf sá vesalingur. Sveinbjörn Þorsteinsson. 136. §R. GUÐMUNDI TORFASYNI og sr. Páli Tómas- syni kom illa saman, er þeir voru skólabræðinr á Bessastöðum. Þessa vísu orti Guðmundur um Pál:

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.