Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 56

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Page 56
54 140. I VEGAVINNU. Vekjum hlátur andans enn, eyðum gráti og trega. Við erum kátir vegamenn og vinnum mátulega. Stefán Sveinsson. 141. SIGURÐUR EIRÍKSSON í Selási í Víðidal kvað þessa visu ætíð, þegar kona hans var vond við hann: Ástin heit sér ekki leynir, er hún skínandi. En fleira veit sá fleira reynir. — Farðu í hvínandi! 142. KRISTJÁN J. JÓHANNSSON á Isafirði kvað þessa visu í orðastað stúlku: Illa hegða ýtar sér, engum segðu frá þvi. Ungir bregðast biðlar mér, bölvuð tregða er á því. 143- JJENEDIKT GRÖNDAL kvað við danskan beyki: Ó, þú djöfuls danska Bæst, dauða þínum ég slæ á frest.

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.