Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 57

Íslenzk fyndni - 01.06.1957, Side 57
55 En seinna meir sem sótugt fis sendi ég þig til helvítis. 144- JJALLDÖR H. SNÆHÓLM var á mannamóti. Þá vék sér að honum kona, heilsaði honum og spurði, hvort hann þekkti sig ekki. — Jú, hann hélt það nú og datt þá þessi vísa í hug: Eitt sinn varstu ástaheit, og yfirdrifin blíðan, sem móðinsblað í minni sveit; ég man þig alltaf síðan. 145. HtJSAVfK hélt sértrúarflokkur einn hlutaveltu. Egill Jónasson var þar nærstaddur með kunningja sínum. Þá víkur kona nokkur sér að Agli og segir: „Þú mátt til að kaupa einn drátt fyrir Jesú Krist á 50 aura“. Egill snýr sér þá að kunningja sínum og fer með þessa vísu: Þú hefur marga meyju kysst og með henni læðzt í háttinn. Farðu og kauptu fyrir Krist á fimmtíu aura dráttinn. 146. pRINSÍPFESTA. Skritið er að skeiða svona gleiður mannlifsheiði og hyldýpi harða reið á prinsípi.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.