Fréttablaðið - 16.11.2022, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 16.11.2022, Blaðsíða 9
Íslensk tunga er ólgandi hafsjór, auðlind okkar og menningararfur. Á degi íslenskrar tungu fögnum við því að eiga tungumál sem spriklar af lífi og vekjum um leið athygli á mikilvægi þess að róa öllum árum að því að vernda og auðga íslenskuna. Brim leggur sitt af mörkum með því að bjóða starfsfólki sínu af erlendum uppruna upp á launaða íslenskukennslu. Það er íslenskunni, og okkur öllum, í hag að styðja við þau sem eru að læra málið og sýna umburðarlyndi þegar einhver talar öðruvísi en við erum vön. Róa öllum árum: Beita sér af öllu afli K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.