Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 23
Tafla 15 : Nýgengi drykkjusturlunar, fjöldi fyrstu innlagna á Kleppsspítala vegna drykkjusýki og drykkjusturlunar og áfengisneysla 1930-74 (33). Tímabil Fjöldi Fjöldi Tiðni Fjöldi Prósent Áfengisneysla karla del.tr. á ári af innl. tiifella á mann á ári > 20 ára tilfella 100.000 áfengis- af f j . á miðju hvers á miðju (karlar) körlum sjúkl. á innl. tímabils timabili > 20 ára timab. áf.sj. (hreinn vinandi) 1930-39 34170 4 1,1 158 8,2 0,8 1 1940-49 38590 9 2,0 1,3 1 1950-59 48982 12 2,5 222 5,4 1,7 1 1960-64 52238 21 8,1 247 8,5 1,8 1 1965-69 57102 34 11,9 433 7,9 2,4 1 1970-74 61668 32 10,4 333 9,6 2,8 1 Tafla 16 : TÍðni dauðsfalla meðal áfengissjúkra karla (0) borin saman við áætlaða dánartiðni almennt (E) á íslandi 1955- 74 (1). Umframdauðsföll Orsök O E O/E N % Slys 146 36,84 3,96 109,2 34,5 Hjartasjúkdómar .. 143 79,14 1,81 63,9 20,2 Sjálfsmorð 45 10,20 4,41 34,8 11,0 Krabbamein 85 56,48 1,50 28,5 9,0 Lungnabólga 29 8,68 3,34 20,2 6,4 Skorpulifur og fitulifur .. 14 1,24 11,29 12,8 4,0 "Alkóhólismi" .... 13 1,16 11,21 11,8 3,7 Æðaskemmdir i miðtaugakerfi 26 22,93 1,13 3,2 1,0 Annað .... 72 39,58 1,82 32,4 10,2 Alls 573 256,25 2,24 316,8 100,0 2.3.5. Sjálfsmorð sem rekja má til áfengisneyslu A árunum 1962-73 svipti 261 íslendingur sig lifi, 209 karlar og 52 konur. Af þessum dauðsföllum voru 57 eöa 21,8% af völdum ofneyslu áfengis og lyfja, samkvæmt athugun Guðrúnar Jónsdóttur (13). 2.3.6. Dánartiðni meóal áfengissjúkra karla Alma Þórarinsson bar tiöni dauðsfalla meðal áfengissjúkra karla saman við áætlaða tiðni dauðsfalla almennt á íslandi árin 1951-74 (1) . Helstu niðurstöður voru að dánartiðni meðal áfengissjúkra væri 2,24 sinnum hærri en almennt gerðist i landinu (þrátt fyrir fá dauðsföll af völdum skorpulifrar og tiltölulega litla áfengisneyslu) Helstu dánarorsakir meðal áfengissjúkra voru slys (35%), hjarta- og æðasjúkdómar (19%) , sjálfsmorð (11%) og lungnakrabbamein (6%). Dauðsföll af völdum skorpulifrar og fitulifrar námu aðeins 4%. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.