Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 27
Tafla 21: 1960-1964 1965-1969 1970-1974 1975-1979 (1980-1981 Tóbaksinnflutningur Áfengis- og tóbaks- verslunar rikisins og áætluð þyngd seldra tóbaksvara, miðað við hvern ibúa. Löglegur Áætluð þyngd hámarksinnflutningur Innflutningur seldra tóbaksvara aðkomufarþega 1,51 kg á ári 0,02 kg á ári 1,72 " " " 0,02 1,92 " " " 0,04 2,04........ 0,06 " " " 2,10 " " " 0,06 " " " ) 1,50 kg á ári 2,48 " " " 2,69....... 2,48 " " " 2,20 " " " II II II II og áhafnir flytja tollfrjálst inn i landið. Ef gert er ráö fyrir aó allir islenskir aðkomufarþegar nýti heimild sina til fulls og flytji inn 200 sigarettur með siu hver, þá nemur innflutningurinn undanfarin ár um 60 g á ibúa á ári. 3.1.1. Sigarettur Frá árinu 1960 hefur verió umtalsverð aukning á sölu sigaretta. Þá seldi Áfengis- og tóbaksverslun rikisins um 1100 sigarettur á ibúa en árið 1981 nam árssalan 1760 sigarettum á ibúa og hefur hún aldrei verið meiri. Ef árunum frá 1960 er skipt i 5 ára timabil og árleg meðalsala sigaretta á ibúa reiknuð fyrir hvert timabil fæst: 1960-1964 1965-1969 1970-1974 1975-1979 (1980-1981 1193 1244 1371 1568 1712 stykki á ári á ibúa II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II Veruleg aukning hefur verið á sölu sigaretta siðastliðinn áratug, en nokkur samdráttur var þó árin 1975 og 1977. Þess ber þó að geta að samfara þessari aukningu hefur sala sigaretta með siu vaxið að miklum mun og nemur nú 85% af seldum sigarettum. Ennfremur má geta þess aö frá 1976 til 1981 hefur meðaltal tjöru og nikótins i þeim sigarettum sem hér eru seldar minnkaö um fjórðung til fimmtung (26) 3.1.2. Vindlar Árið 1960 seldi Áfengis- og tóbaksverslun rikisins um 20 vindla á ibúa og fór sala þeirra vaxandi til ársins 1967 en þá hafði salan þrefaldast. Á næstu tveimur árum verður nokkur samdráttur i sölu vindla en siðan verður nær stöðug aukning til ársins 1976 en þá nam árssalan um 90 vindlum á ibúa á ári. Frá 1976 hefur verið stööugur samdráttur i sölu vindla og árið 1981 nam salan riflega 62 vindlum á ibúa á ári. Breytingar á meðalsölu vindla skipt i fimm ára timabil, 1960-1964 32 stykki á ári á ibúa 1965-1969 54 II II II n II 1970-1974 74 II II II n II 1975-1979 79 II II II it II (1980-1981 63 II II II n " ) eru þessar 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.