Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 51

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 51
árió 1976 svarandi til 2,85 litra og árið 1980 3,32 litra af hrein- uiu vinanda á hvern ibúa landsins. Sala áfengis hefur aukist um 13% á timabilinu en sölumagn svefn- og róandi lyfja minnkað um 43% á sama tima (sjá mynd 15). Sala á tollfrjálsu áfengi mun vera svipuð frá ári til árs. Rökstuddur grunur leikur á þvi að neysla heima- bruggaðra vina og öls hafi aukist stórlega á Íslandi siðustu árin. Ástæða er til að ætla að margir neytendur noti sér róandi og svæf- andi verkun áfengisins. Fjallað er á öðrum staö um breytingar á sölu og neyslu ólöglegra fikniefna og eiturlyfja á Islandi. Hin mikla minnkun á sölu diazepams á efalitið að mestum hluta rætur að rekja til þess að 10 mg töflurnar voru teknar af skrá á árinu 1977 og að magn benzódiazepinlyfja á hverjum lyfseðli var takmarkað árió 1980. Einnig hefur verió fylgst með ávisunum lækna á benzódia- zepinlyf á ákveónum timabilum og hefur landlæknir ritað þeim bréf ef ábendingum um hámarksskammta hefur ekki verið fylgt. Mynd 15: Samanburður á aukinni áfengissölu og minnkandi sölu róandi lyfja og svefnlyfja. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.