Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 31
5,8% í 2948 g árin 1971-75, en minnkaói um 2,1% í 2887 g síðustu fimm ár (1976-80). 3.1.5. Tengsl tóbakssölu og kaupmáttar Svo virðist sem sala tóbaks ráóist að verulegu leyti af efnahags- ástandi, eins og sjá má á mynd 8. Ef kaupmáttur ráðstöfunartekna er notaður sem visbending um efnahagsástand kemur i ljós að fylgni ráóstöfunartekna og söl\omagns sigaretta á ibúa fyrir timabilið 1960 til 1981 er nánast alger eða tæplega 0,9. 3.2. NEYSLUKANNANIR 3.2.1. Reykingavenjur unglinga Borgarlæknisembættið hefur gengist fyrir nokkrum könnunum á reyk- ingavenjum barna og unglinga i skólum Reykjavikur. Árið 1959 fór fram könnun á reykingavenjum unglinga á aldrinum 13 til 17 ára og náði hún til um 2700 nemenda. Árið 1962 fór fram hliðstæð könnun meðal 10 til 12 ára barna i stærstu skólum Reykjavikur og Sel- tjarnarness og tóku um það bil 3800 börn þátt i henni. Arið 1974 var gerð enn á ný athugun á reykingavenjum nemenda og náði hún til tæplega 10300 nemenda á aldrinum 9-17 ára (25). Næst siðasta könnun var geró árið 1978 og náði til tæplega 7900 nemenda á aldursbilinu 10 til 16 ára (39). Nýjasta könnunin var gerð i april 1982, og liggja fyrstu niðurstöð- ur nú fyrir. Af 6374 nemendum á aldrinum frá 10 ára til 16 ára sögðust 866 reykja, eða 13.6 af hundraði. Árið 1974 reyktu 23.4 af hundraði á þessurn aldri og 17.2 af hundraði árið 1978. Hefur þvi reykingamönnum i þessum aldurshópum fækkað um meira en fimmtung (20.9%) siðustu fjögur árin, en um 42% frá 1974. Dregið hefur úr daglegum reykingum i svipuðum mæli. Nú segjast 10.2% nemenda reykja daglega, miðað við 12.3% fyrir fjórum árum og 16.4% fyrir átta árum. Reykingar hafa minnkað hjá öllum árgöngum en þó mismunandi mikið. Breytingin er mest hjá 11 og 12 ára nemendum, en á þeim aldri reykja nú helmingi færri en áður. I 10 og 16 ára aldursflokkunum hafa reykingar minnkað um fjórðung. Á sama hátt og 1974 og 1978 eru hlutfallslega skörpust skilin i reykingatiðninni þegar bornir 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.