Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 40
Tafla 24: Fylgni milli notkunar áfengis og hass. Tíðni áfengi sneyslu lág meðal há Samtals Hafa notað hass 3% 8% 11% Hafa ekki notað hass 41% 28% 17% 86% Samtals 41% 31% 25% 97% Tafla 25: Fylgni á tiðni áfengisnotkunar og þess að þekkja með nafni einhvern sem notar hass. Tíðni áfengisneyslu Þekkja einhvern með lág meðal há Samtals nafni : sem notar hass 5% 18% 18% 41% Þekkja ekki 37% 13% 6% 56% S amtals 42% 31% 24% 97% unglingum sem einhvern tímann hafa notað kannabisefni hefur fjölgað mikið. Einnig virðist nokkur aukning hafa orðið hjá 14 ára ungling- um frá 1972 til 1976 (7). Hins vegar eru einúngis 2-3% 15 og 17 ára unglinga sem nota þessi efni vikulega, 1980. Athyglisvert er að þeim unglingum i Reykjavik sem telja sig þekkja einhvern með nafni sem notar kannabisefni hefur fjölgað verulega miMi kannananna 1972 og 1980. Arið 1972 sögðust 30% unglinga á Reykjavikursvæðinu, á aldrinum 13-17 ára, þekkja einhvern með nafni sem notaði kannabisefni, en þetta hlutfall var 56% i könnuninni 1980 hjá 15 og 17 ára unglingum. Þetta styður þá niðurstöðu að neysla kannabisefna hafi aukist á Reykjavikursvæðinu. í könnuninni 1980 kom i ljós að einungis 9% 15 og 17 ára unglinga utan Reykja- vikursvæðisins þekkja einhvern með nafni sem notaði kannabisefni. Það virðist þvi sem neysla kannabisefna sé verulega minni utan Reykj avikursvæðisins. í könnun Þórunnar Friðriksdóttur (45) kom fram að 24% unglinga á aldrinum 18-24 ára höfðu neytt kannabisefna á árinu 1973. Fram kom að 52% hafði verið boðið hass eða LSD. Tæplega 70% úrtaksins vissi um aðila sem notað hafði kannabisefni eða LSD, og tæplega 50% átti vini sem höfðu notað efnin. í úrtakinu voru 300 manns. Könnunin 1980 leiddi i Ijós að marktæk fylgni er milli áfengisnot- kunar og þess að hafa prófað hass (sjá töflu 24). Það eru sem sagt meiri likur á að þeir sem nota áfengi oft hafi prófað hass en þeir sem nota áfengi sjaldnar. Einnig kom fram i könnuninni að marktæk fylgni er milli áfengis- neyslu og þess að þekkja einhvern með nafni sem reykir hass (sjá töflu 25). Þannig eru meiri likur á að þeir sem neyta oft áfengis þekki einhvern með nafni sem notar hass, en þeir sem nota áfengi sjaldan. Þá var athugað hvort meiri likur væru á að þeir sem hafa ekki alist upp hjá báðum foreldrum neyti hass frekar en þeir sem hafa alist. upp hjá báðum foreldrum. Ekki var um neina marktæka fylgni að ræða. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.