Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 20

Heilbrigðisskýrslur - 08.12.1982, Blaðsíða 20
Tafla 11: Vistrými fyrir áfengissjúka á stofnunum, 1981. Kleppsspitali, deild 10 ................ 14 rúm Silungapollur, SÁÁ...................... 39 rúm Vistheimilið Vifilsstöðum ............... 23 rúm Sogn, SÁÁ.............................. 30 rúm Staðarfell, SÁÁ......................... 3 4 rúm Gunnarsholtshæli....................... 39 rúm Viðineshæli ............................. 62 rúm Hláðgerðarkotshæli ..................... 24 rúm Gistiskýlið Þingholtsstræti .....i...... 18 rúm Eftirmeðferðarheimilið Ránargötu 6 .... 22 rúm Eftirmeðferðarheimilið Risið ........... 17 rúm 322 rúm Tafla 12: Innlagnir vegna drykkjusýki. 1979 1980 1981 Kleppsspitali .. . . 862 645 7 6 ^ Landsspitali 52 46 Gunnarsholt 83 98 Viðines . . 111 107 Vifilsstaðir 202 180 Silungapollur .... 1053 1191 Sogn 384 392 365 Staðarfell 19 230 Hlaðgerðarkot .... 178 258 Borgarspitalinn .. , 27 40 42 Landakotsspítali ., 44 65 56 Alls 2905 2834 3292 Karlar 82% 82% 81% Konur 18% 18% 19% áfengisneyslu og afleiðingar hennar eru íslenskir ungtemplarar, Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö (SÁÁ), Áfengisvarnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur, AA samtökin og bindindisfélög. Hjá Fræðslumyndasafni ríkisins eru til fræðslukvikmyndir um notkun vimuefna og vandamál i kjölfar neyslu þeirra. 2.3. AFLEIÐINGAR ÁFENGISNOTKUNAR 2.3.1. Almennt Ýmsir sjúkdómar koma iðulega i kjölfar mikillar áfengisneyslu svo sem geðveiki (alcohol psychosis) og skorpulifur. Auk þess eru ýmsir aðrir fylgikvillar svo sem lyfjamisnotkun, fjarvistir úr starfi og minnkandi afköst, og siðast en ekki sist fjölþætt félagsleg vanda- mál. Þá mánefna áhrif áfengis á fóstur (2). 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.